Hvaða valkosti hefur öryrki við þessar aðstæður ?

Lítið er eftir af sjálfsvirðingu margra öryrkja.  Þeir hafa nánast ekkert val um þjónustu sem þeir fá,  búið er að skerða fjárhasstöðu þeirra svo að nánast ómögulegt er að lifa með reysn. 

Vonandi verður orðið við hans óskum um hvaðan hann fær sína þjónustu og honum skapað ánægjulegra líf.

Það verður að vera val öryrkjans, að sem mestu leiti,  hvernig þjónustu hann fær og hver veitir honum þjónustuna.

innsett: FS


mbl.is Hefur mótmælasvelti á morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband