Gæti aukið framboð á hlutastörfum.

 

Svona breyting gæti aukið framboð á hlutastörfum sem gætu hentað fyrir öryrkja og aldraða, sem hafa heilsu til að vinna eitthvað en geta ekki unnið fulla vinnu.

Vonandi verður þetta skoðað vel.

F.S.


mbl.is Stytting hefði alvarlegar afleiðingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Arnar

Já og svo mætti líka skoða "flexjob" sem við hér í Danmörku getum/notum til að koma öryrkjunum út að vinna það sem þeir nú geta!

Jón Arnar, 22.10.2015 kl. 00:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband