Fćrsluflokkur: Mannréttindi

Réttarríkiđ virkar seint.

Ţađ hefur tekiđ ÖBÍ langan tíma ađ reka ţetta dómsmál en nú er niđurstađan komin.

Svo er spurning hvort Reykjavíkurborg eigi ađ greiđa leigjendum BRYNJU-hússjóđ ÖBÍ bćtur afturvirkt.  Vonandi verđur látiđ á ţađ reyna.

ÖBÍ er međ fleyri dómsmál fyrir dómsstólum núna og alltaf tekur ţetta langan tíma og ţarf góđan undirbúning.  Oft virđist ţurfa ađ fara dómstólaleiđina til ađ gćta réttinda öryrkja ogeldriborgara.


mbl.is Óheimilt ađ synja íbúa um bćtur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Loksins komin niđurstađ í máli ÖBÍ gegn Reykjavíkurborg


Loksins er komin niđurstađa Hćstaréttar um ađ Reykjavíkurborg má ekki neita leigjendum Brynju-Hússjóđs ÖBÍ um sérstakar húsaleigubćtur.
Loksins kominn vísir ađ smá réttlćti hvađ sérstakar húsaleigubćtur varđar.
Ţađ var ÖBÍ (Danúel Isebarn Ágústsson hrl.) sem rak ţetta dómsmál fyrir hönd skjólstćđings samtakanna.
Dóminn er hćgt ađ sjá á vef Hćstaréttar: http://www.haestirettur.is/domar?nr=11354

Úr dóminum:
„Fimmtudaginn 16. júní 2016.
Nr. 728/2015.

Reykjavíkurborg (Kristbjörg Stephensen hrl.)
Gegn.......A......(Daníel Isebarn Ágústsson hrl.)

Stjórnsýsla. Sveitarfélög. Stjórnvaldsákvörđun. Jafnrćđi. Rannsóknarregla.

Í málinu krafđist A ógildingar á ákvörđun R um synjun á beiđni hennar um sérstakar húsaleigubćtur. Fyrir lá ađ A leigđi íbúđ af Brynju, hússjóđi Öryrkjabandalagsins, en samkvćmt 3. gr. reglna R um félagslegar leiguíbúđir og sérstakar húsaleigubćtur í Reykjavík var ekki unnt ađ fá slíkar bćtur nema umsćkjandi leigđi húsnćđi á almennum leigumarkađi eđa vćri í leiguíbúđ á vegum Félagsbústađa hf.
Í dómi Hćstaréttar kom fram ađ međ hliđsjón af 1. mgr. 78. gr. stjórnarskrárinnar vćri R heimilt ađ setja almennar reglur um félagslegar íbúđir og sérstakar húsaleigubćtur ađ ţví tilskildu ađ ţćr brytu ekki í bága viđ ákvćđi laga nr. 138/1997 um húsaleigubćtur eđa önnur viđeigandi lagaákvćđi. Sú skylda hvíldi á R sem sveitarfélagi ađ gćta ţess viđ afgreiđslu á umsókn A um sérstakar húsaleigubćtur samkvćmt 11. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 ađ ekki vćri á hana hallađ í samanburđi viđ ađra íbúa sveitarfélagsins sem nytu ţeirra bóta, en međal ţeirra vćru leigjendur hjá Félagsbústöđum hf. sem byggju óumdeilanlega viđ hliđstćtt húsnćđisöryggi og A. Hefđi R ţví ekki fullnćgt ţessari skyldu sinni á viđhlítandi hátt.
Var ákvörđun R felld úr gildi.“

„Stefnandi krefst ţess ađallega ađ felld verđi úr gildi stjórnvaldsákvörđun stefnda 12. nóvember 2013 um ađ veita stefnanda ekki sérstakar húsaleigubćtur. Stefnandi krefst ţess ađ viđurkennt verđi ađ stefnda sé óheimilt á grundvelli 3. gr. reglna um félagslegar leiguíbúđir og sérstakar húsaleigubćtur í Reykjavík ađ útiloka ađ stefnandi geti ţegiđ sérstakar húsaleigubćtur af ţeirri ástćđu ađ hún er leigutaki hjá Brynju, hússjóđi Öryrkjabandalagsins.“

Dómsorđ

„Felld er úr gildi ákvörđun stefnda frá 12. nóvember 2013 um ađ veita stefnanda ekki sérstakar húsaleigubćtur.

Ţeirri kröfu stefnanda ađ viđurkennt verđi ađ stefnda sé óheimilt á grundvelli 3. gr. reglna um félagslegar leiguíbúđir og sérstakar húsaleigubćtur í Reykjavík ađ útiloka ađ stefnandi geti ţegiđ sérstakar húsaleigubćtur af ţeirri ástćđu ađ hún er leigutaki hjá Brynju, hússjóđi Öryrkjabandalagsins, er vísađ frá dómi.

Stefndi greiđi 1.100.000 krónur í málskostnađ er rennur í ríkissjóđ.

Gjafsóknarkostnađur stefnanda greiđist úr ríkissjóđi, ţar međ talin málflutningsţóknun lögmanns hennar, 1.100.000 krónur.“


Frá ÖBÍ.

ÖBÍ tekur undir ályktun Kjaranefndar FEB

varđandi launa- og kjaramál

Öryrkjabandalagiđ tekur undir ţađ sem fram kemur í eftirfarandi ályktun Kjaranefndar Félags eldri borgara (FEB):

 

Samkvćmt stjórnarskránni eiga allir ađ vera jafnir fyrir lögunum og allir eiga ađ njóta mannréttinda.

Í  lögum um málefni aldrađra segir, ađ aldrađir eigi ađ njóta jafnréttis á viđ ađra ţegna ţjóđfélagsins. Mikill misbrestur hefur veriđ á ţví, ađ ţessum lagaákvćđum hafi veriđ framfylgt.

Rannsóknir leiđa í ljós, ađ biđtími aldrađra eftir međferđ á sjúkrastofnunum er lengri en ţeirra sem yngri eru.

Í launa- og kjaramálum hafa eldri borgarar sćtt annarri međferđ en ađrir launţegar. Kjörum eldri borgara hefur veriđ haldiđ  niđri og ţau skert á sama tíma og láglaunafólk hefur fengiđ kjarabćtur.

Embćttismenn og alţingismenn hafa fengiđ leiđréttingu á kjörum sínum afturvirkt á sama tíma og kjör aldrađra hafa veriđ fryst.

Eldri borgurum hefur ţví veriđ mismunađ freklega. Mannréttindi hafa ítrekađ veriđ brotin á ţeim.

Kjaraskerđing aldrađra og öryrkja, sem tók gildi áriđ 2009, var brot á mannréttindum og hiđ sama er ađ segja um kjaragliđnun krepputímans.

Kjaranefnd FEB skorar á ríkisstjórnina ađ leiđrétta strax lífeyri aldrađra vegna kjaragliđnunar sl. fimm ár, ţar eđ um mannréttindabrot er ađ rćđa og stjórnarflokkarnir báđir lofuđu ţví fyrir kosningar ađ framkvćma ţessa leiđréttingu strax, ef ţeir kćmust til valda.

 Innsett:  F.S.

 


Ráđstefna ÖBÍ.

 

Mannréttindi fyrir alla

Framtíđarsýn Öryrkjabandalags Íslands

Fimmtudaginn 20. nóvember 2014 kl. 9.00 - 16.00.

Hilton Hóteli Nordica Suđurlandsbraut 2

Öryrkjabandalag Íslands býđur til ráđstefnu ţar sem kynnt verđur hvernig framtíđarsýn bandalagsins tengist samningi Sameinuđu ţjóđanna um réttindi fatlađs fólks.

Fyrir hádegi verđur greint frá framtíđarsýn bandalagsins í ljósi samnings Sameinuđu ţjóđanna um réttindi fatlađs fólks, sem verđur kynntur frá mismunandi sjónarhornum. Einnig mun verđa fjallađ um félagslega sýn á fötlun sem samningurinn byggir á.

Eftir hádegi verđa fjórar málstofur sem munu fjalla um:

a) Sjálfstćtt líf og réttarstöđu

b) Menntun og atvinnu

c) Lífskjör og heilsu

d) Ađgengi og ferlimál.

Munu ţar bćđi koma fram einstaklingar međ sérţekkingu á ţessum málefnum og fulltrúar frá mismunandi ađildarfélögum  munu einnig greina frá ţví hvernig samningurinn tengist ţeirra málefnum og hvernig hann nýtist sem leiđarvísir í hagsmunabaráttu fatlađs fólks.

Ađgangur á ráđstefnuna er ókeypis, bođiđ verđur upp á kaffiveitingar og geta ráđstefnugestir keypt sér léttan hádegisverđ.

Skráning og dagskrá verđur auglýst ţegar nćr dregur

Allir velkomnir - Takiđ daginn frá

 Innsett.  F.S.

 


45 samtök mótmćla niđurskurđi til LSH

 http://www.ruv.is/frett/44-samtok-motmaela-nidurskurdi-til-lsh

Fyrst birt: 23.10.2014 10:06, Síđast uppfćrt: 23.10.2014 11:37 Flokkar: Innlent, Heilbrigđismál Samtökin gagnrýna međal annars bágan húsnćđiskost Landspítalans. Hér sjást fötur sem stillt hefur veriđ upp vegna leka.

Samtökin gagnrýna međal annars bágan húsnćđiskost Landspítalans. Hér sjást fötur sem stillt hefur veriđ upp vegna leka.

Fulltrúar 44 samtaka mótmćla harđlega ađ til standi ađ lćkka framlög til rekstur Landspítala - háskólasjúkrahúss. Í ályktun segir ađ viđ blasi ađ rekstrarfé sem gert er ráđ fyrir í fjárlögum, dugi ekki til ađ sjúkrahúsiđ geti veitt ţá ţjónustu sem lög kveđa á um.

Í ályktun samtakanna segir ađ niđurskurđur samkvćmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar kunni ađ valda „ómćldum kostnađi fyrir spítalann og alla sem njóta ţjónustu hans og ţess öryggis sem ţví fylgir ađ hafa ađgang ađ sérhćfđri heilbrigđisţjónustu."

Ţá segir: „Til ađ Ísland geti talist velferđarríki verđur heilbrigđisţjónusta landsins ađ standast ţćr kröfur sem gerđar eru til sjúkrahúsa á Norđurlöndum." Skorađ er á ríkisstjórn, fjárlaganefnd og Alţingi ađ breyta fjárlagafrumvarpinu.

Međal ţeirra samtaka sem skrifa undir álytkunina eru Félag eldri borgara í Reykjavík, Hjartaheill, Krabbameinsfélag Íslands, Landssamtökin Ţroskahjálp, SÍBS og Öryrkjabandalag Íslands.

Ályktunin í heild. (pdf)

Innsett: F.S.

 


Kynningafundur um tillögur um breytingar á skipulagi ÖBÍ og lagabreytingatillögur frá laganefnd ÖBÍ.

 

 

Dagskrá kynningarfundar um tillögur ađ breyttu skipulagi ÖBÍ og nýjum lögum bandalagsins

sem haldinn verđur á Grand hóteli, sal Gullteigi B,  ţriđjudaginn 9. september 2014

frá kl. 20:00 til 22:00.

 

 

20:00 Ellen Calmon formađur ÖBÍ býđur fundarmenn velkomna og horfir til framtíđar.

20:10 Halldór Sćvar Guđbergsson varaformađur ÖBÍ og varaformađur Blindarfélagsins kynnir megintilgang skipulags- og lagabreytinga.

20:20 Hrönn Pétursdóttir starfsmađur skipulagsnefndar skýrir frá ţví nýja skipulagi sem nefndin leggur til ađ ÖBÍ taki upp.

20:45 Kaffihlé.

21:00 Sigurjón Unnar Sveinsson lögfrćđingur ÖBÍ fer yfir drög ađ nýjum lögum ÖBÍ sem laganefnd bandalagsins hefur unniđ ađ.

21:30 Umrćđur. Ingveldur Jónsdóttir, formađur laganefndar og Fríđa Bragadóttir, formađur skipulagsnefndar munu vera á stađnum og taka ţátt í umrćđum.

 

 

 

Fundurinn er opinn öllum félagsmönnum ÖBÍ, ekki ţarf ađ tilkynna ţátttöku.

Táknmálstúlkar verđa á stađnum. Tónmöskvakerfi verđur einnig tiltćkt.

 ----  ----  ----  ----  ----  ----  ----  ----  ----  ----  ----  ----

FUNDURINN ER OPINN ÖLLUM FÉLAGSMÖNNUM AĐILDARFÉLAGA ÖBÍ

SÍBS og ađildarfélög ţess teljast ţar međ

Innsett F.S.

 


Útifundur BÓTAR viđ Velferđarráđuneytiđ ţriđjud. 2. sept kl 13.oo til 14.oo

 

KEĐJUVERKANDI

SKERTUR LÍFEYRISSJÓĐUR

 

 

 

Bođar til BÓTar-fundar ţriđjudag 2.sept 2014

frá kl. 13:00 til 14:00 viđ

Velferđarráđuneytiđ • Hafnarhúsinu viđ Tryggvagötu •

101 Reykjavík !

 

1.      Skerđingum á bótum bótaţega TR verđi hćtt strax. Skerđingar sem eru ekkert annađ en 80% skattur á lífeyrissjóđsgreiđslur og hvađ ţá  keđjuverkandi skerđingum sem fara yfir 100% eđa í mínus. - Bara veikir (öryrkjar) og eldriborgarar (afar og ömmur) borga hverja krónu til baka og tapa einnig öđrum bótum, og fara í mínus vegna skerđinga. Bara skerđingar og keđjuverkandi skerđingar  fyrir öryrkjar og eldriborgar, en ekki fyrir Alţingismenn, ráđuneytin, sveitastjórnendur, TR, ASÍ, BSRB, BHM, KÍ, SA og alla hina ? Lífeyrisţegar eru ţvingađir til ađ greiđa í lífeyrissjóđi. - Sem ţekkist ekki í Skandinavíu, Hollandi né annars stađar í heiminum.

____  ____  ____ ____  ____

2.      Húsnćđismál öryrkja og lífeyrisţega verđi strax komiđ í lag og ađ viđ fáum sömu leiđréttingar á lánum eins og ađrir ţegnar landsins (Stjórnaskrá - Bann viđ mismunun).

3.      Skerđingum frá 2008 til 2014 verđi, skilađ til bótaţega TR strax.  Bótaţegar hjá TR eru skertir í mínus á međan útvaldir fá allt ađ 40% hćkkun eđa sexhundruđ ţús. krónur á mánuđi.  Skerđingar vegna verđbóta eru 60%, frá 2008-14 eđa 70.000. kr. á mánuđi eftir skatt.  Skertir bótaţegar sveltir og GEFAST UPP Á LÍFINU en stjórarnir á milljónakrónalaununum fá  í ár 360.000. kr. hćkkun á mánuđi eftir skatt,  eđa tvöfaldar bćtur, bótaţega hjá TR eftir skatt , en fá engar skerđingar ???

 

  • „Opinn míkrafónn". Lífeyrisţegar eru hvattir til ađ mćta og hafa međ sér hávađatól til ađ vekja eftirtekt.
  • Guđmundur Ingi Kristinsson, öryrki og formađur BÓTar gik@simnet.is S: 896-1495
  • BÓT-AĐGERĐARHÓPUR UM BĆTT SAMFÉLAG sjá hér: https://www.facebook.com/groups/120279531356843/

 

•        Mćtiđ međ svört SORGARBÖND        •

 ----  ----  ----  ----  ----  ----  ----  ----  ----  ----  ----  ----  ----  ----  ----  

Innsett: F.S.

 


Trúnađarbrot lćknis

 

Persónuvern úrskurđar ađ lćknir hafi brotiđ persónuverndarlög međ ţví ađ nýta upplýsingar úr gögnum sem lćknirinn fékk hjá sjúklinginum.

Nokkrir öryrkjar hafa sagt frá áţekkum dćmum og telja sig ekki geta treyst ţví ađ lćknar og t.d. starfsfólk Tryggingastofnunar Ríkisins virđi trúnađarreglur viđ sjúklinginn.  Ţví eru margir öryrkjar mikiđ á móti auknum rétti starfsmanna T.R. til ađ skođa lćknaskírslur og önnur gögn um skjólstćđinga T.R.

Ţetta er álit Persónuverndar og dćmi eru um ađ dómstólar lýti öđruvísi á málin en ţađ er virkilega gróft ađ nota trúnađargögn til efnisöflunar í blađagrein um viđkomandi sjúkling.

Allsstađar ţar sem persónuupplýsingar eru geymdar eđa notađar ţá er einhver tiltekinn starfmađur ábyrgur fyrir ţví ađ ađgangur ađ og notkun á persónuupplýsingum sé í samrćmi viđ lögin.  Nafn ţess einstaklings á ađ vera skráđ hjá Persónuvernd.

Hver er sá ábyrgđarađili í ţessu tilviki ?


mbl.is Lćknir braut persónuverndarlög
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Valgeir Matthias Pálsson berst fyrir réttindum öryrkja og vill svör.

Valgeir Matthías Pálsson   

Valgeir Matthías Pálsson

 

April 6 at 5:14pm

Vegna neyđar ástands í málefnum öryrkja settist ég niđur og ritađi eftirfarandi ađilum ţetta bréf sem birt er hér ađ neđan.

Ég bađ um ţađ ađ bréfi mínu yrđi svarađ fyrir föstudaginn 11.apríl 2014!

---

Bréf sent á eftirfarandi ađila:

Ellen Calmon (formann ÖBÍ)
Lilju Ţorgeirsdóttir (framkv.st. ÖBÍ)
Hannes Inga Guđmundsson (lögfrćđing ÖBÍ)
---
Sigmund Davíđ Gunnlaugsson (forsćtisráđherra)
Bjarna Benediktsson (fjármálaráđherra)
Eygló Harđardóttur (félags og húsnćđismálaráđerra)
Sigríđi Ingibjörgu Ingadóttur (form. velferđarnefndar Alţingis)
---

Sćlt veri fólkiđ.

Ég ákvađ ađ setjast niđur og skrifa ykkur örstutt bréf vegna stöđu og málefni öryrkja á Íslandi í dag. Áriđ 2014 er bráđum hálfnađ og ríkisstjórn Íslands verđur brátt eins árs ef áfram heldur sem horfir.

Mér finnst svo ég byrji ađ opna umrćđuna hér ađ málefni öryrkja og aldrađra hafi lítiđ veriđ í umrćđunni upp á síđkastiđ. Mér finnst lítiđ hafa heyrst frá Öryrkjabandalagi Íslands (ÖBÍ) varđandi mál sem líta ađ öryrkjum á Íslandi á síđustu mánuđum.

Ég og reyndar margir ađrir vissu mćta vel ađ málefni öryrkja yrđu ekki ofarlega uppi á pallaborđinu hjá ţeirri ríkisstjórn sem tók viđ fyrir ári síđan. Ţađ vissu menn. En mér finnst núna vera komin tími á ađgerđir af hálfu Öryrkjabandalgs Íslands og sérsambanda ţess ásamt ríkisstjórnar íslands. Ţetta getur ekki gengiđ svona lengur. Mćlirinn er orđin fullur og ţađ fyrir mörgum árum síđan.

Nú er svo komiđ ađ ég og margir fleiri lítum á ţađ sem okkar neyđar brauđ ađ fara međ málefni er lúta ađ framfćrslu öryrkja á Íslandi til Mannréttindadómstóls Evrópu og jafnvel Alţjóđa glćpa dómstólsins. Hvert er álit ÖBÍ og sérsambanda ţess á ţessum málum? ÖBÍ hefur höfđađ fleiri mál fyrir dómstólum hér heima en ţau hafa í raun og veru öll tapast. Ef ég veit rétt. Ţađ hafa kannski unnist nokkur léttvćgari mál en ţau hafa ekki skipt sköpum fyrir heildar mynd mála.

Mig langar ađ vita eitt. Eru einhver dómsmál er lúta ađ öryrkjum á Íslandi fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu nú um ţessar mundir? Eru einhver mál fyrir dómstólum á Íslandi nú um ţessar mundir er snúa ađ framfćrslu öryrkja á Íslandi.

Mćlir öryrkja á Íslandi er orđin algjörlega fullur. Hér sveltur fólk og fólk á ekki ofan í sig og á ţegar t.d. 2-3 vikur eru eftir af hverjum einasta almanaks mánuđi ársins. Ţađ er slćmt og óréttlátt og ţađ er í raun og veru mannréttindabrot.

Mannréttindabrot segi ég vegna ţess ađ öllum skal tryggđ mannsćmandi framfćrsla í stjórnarskrá. Ţađ eru víđa framin mannréttindabrot á Öryrkjum á Íslandi. Ţađ er mál ađ linni. Nú ţarf ađ fara ađ bretta upp ermar og fara ađ vinna í málunum.

Ef ađ Öryrkjabandalag Íslands og Alţingi Íslendinga treystir sér ekki í ţessi mál ađ ţá vil ég sem öryrkji og mikill og harđur talsmađur ţess ađ hér verđi bćtur hćkkađar til samrćmis viđ ţađ sem gerist í öđrum nágranna löndum okkar, vita ţađ. Ţađ gengur ekki ađ láta ţessi mál leika á reiđanum mikiđ lengur.

Ţađ eru öryrkjar hér sem svelta part úr hverjum einasta mánuđi ársins og ţađ er slćmt. Ţađ er slćmt vegna ţess ađ ţannig á ekki ađ koma fram viđ ţegna ţessa lands. Mannréttindi eru ekki virt á Íslandi.

Ţiđ verđiđ ađ athuga ţađ ágćta starfsfólk (nota ţetta yfir ykkur öll í ţessu bréfi) ađ viđ öryrkjar erum líka fólk, alveg eins og ţiđ hin. Viđ eigum okkar vćntingar og ţrár. En viđ getum aldrei leyft okkur neitt í hinu daglega lífi vegna ţess ađ endar okkar ná ekki saman.

Sem sagt.

1. Hver er afstađa ÖBÍ vegna fyrirhugađrar málshöfđunar fyrir Mannréttindadómstól Evrópu vegna framfćrslu öryrkja á Íslandi?

2. Ćtlar ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks og Framsóknarflokks ađ beita sér í málefnum öryrkja á komandi mánuđum? Heiđarleg svör óskast!

3. Munu öll málefni er snúa ađ öryrkjum og öldruđum verđa endurskođuđ á komandi vikum og mánuđum eđa verđum viđ svelt endalaust?

Ţiđ áttiđ ykkur kannski ekki á ţví en hér á landi fremja margir öryrkjar sjálfsvíg vegna ţess ađ ţeir ná ekki endum saman. Ţađ er stađreynd sem ekki verđur horft framhjá!

Međ vinsemd og virđingu.

Valgeir Matthías Pálsson
Hs: 5177661 og Gsm: 7706690

 

Innsett: F.S.


Sanngjarnt og réttlátt ţjóđfélag.

 

Vísir Skođun 24. október 2013 06:00

Ingimar Einarsson,
félags- og stjórnmálafrćđingur

 

Ingimar Einarsson, félags- og stjórnmálafrćđingur

Ingimar Einarsson skrifar: Um langa hríđ hefur ţađ veriđ eitt helsta viđfangsefni stjórnmála ađ byggja upp og viđhalda sanngjörnu og réttlátu samfélagi. Góđ heilbrigđisţjónusta hefur veriđ talin einn af hornsteinum hvers velferđarţjóđfélags. Sátt hefur ríkt um ađ fyrir meginţćtti heilbrigđisţjónustunnar skuli greitt međ sköttum og ađ borgararnir gćtu treyst ţví ađ ţeim vćri veitt viđeigandi ţjónusta ţegar ţeir ţyrftu á rannsóknum, međferđ eđa endurhćfingu ađ halda.

Um ţetta hefur ríkt eins konar sáttmáli í áratugi. Ţađ hefur ţví vakiđ nokkra undrun hversu mikiđ fólk greiđir nú orđiđ úr eigin vasa fyrir ţjónustu heilbrigđiskerfisins.

Á síđustu áratugum liđinnar aldar var oft rćtt um ađ endurskođa ţyrfti almannatryggingakerfiđ og breyta greiđsluţátttökukerfinu og ađlaga ţađ betur ađ ţörfum ţeirra sem veikastir vćru og ţurfa mest á heilbrigđisţjónustu ađ halda. Ţađ var ţó ekki fyrr en áriđ 2007 sem ţáverandi heilbrigđisráđherra, Guđlaugur Ţór Ţórđarson, setti á laggirnar nefnd sem ćtlađ var ađ koma á nýju greiđsluţátttökukerfi fyrir lyf og ađra heilbrigđisţjónustu.

Nefndin, sem kennd var viđ formann hennar, Pétur Blöndal alţingismann, safnađi miklum upplýsingum og framkvćmdi um leiđ umfangsmikla greiningu á almannatryggingunum og greiđslum fólks fyrir heilbrigđisţjónustu.

Pétursnefndin varđ ekki langlíf ţví arftaki Guđlaugs Ţórs, Ögmundur Jónasson, fylgdi ekki sömu forgangsröđun og fyrirrennari hans. Nefndarstarfinu var ţví sjálfhćtt ţegar ekki var veitt fé til verkefnisins á fjárlögum ársins 2009. Í framhaldinu var samt sem áđur komiđ á fót vinnuhópi sem vann áfram tillögu ađ greiđsluţátttökukerfi fyrir lyf. Lög ţess efnis voru samţykkt á árinu 2012, en kerfiđ var síđan tekiđ í notkun 4. maí 2013.

Háar upphćđir
Fljótlega kom í ljós óánćgja međ nýja lyfjagreiđsluţátttökukerfiđ og sneri hún einkum ađ ţví ađ tilteknir sjúklingahópar töldu erfitt ađ standa undir ţeim greiđslum sem lagđar eru á ţá samkvćmt hinu nýja kerfi. Krabbameinsfélag Íslands benti til dćmis á ađ margir krabbameinssjúklingar yrđu nú ađ greiđa háar upphćđir fyrir lyf sem ţeir fengu áđur ókeypis eđa verulega niđurgreidd. Viđ útfćrslu hins nýja greiđsluţátttökukerfis hafi ekki veriđ gćtt nćgjanlega ađ ţví ađ verja alvarlega veikt fólk fyrir háum og vaxandi heilbrigđiskostnađi.

Í lok ágúst 2013 skipađi nýr heilbrigđisráđherra, Kristján Ţór Júlíusson, nefnd til ađ kanna forsendur fyrir ţví ađ fella saman margvíslega heilbrigđisţjónustu undir eitt niđurgreiđslu- og afsláttarfyrirkomulag. Formađur nefndarinnar er nú sem fyrr ţingmađurinn Pétur Blöndal. Nú ţegar hafa veriđ bođađar breytingar á lyfgreiđsluţátttökukerfinu sem fela í sér ađ sjúkratryggingar greiđa sjálfkrafa lyfjakostnađ ţegar árlegum hámarkskostnađi er náđ.

Ţađ var ţví forvitnilegt ađ heyra viđtal viđ Pétur Blöndal á einni af síđdegisrásunum fyrir nokkru. Á öldum ljósvakans var Pétur ađ gćla viđ ţá hugmynd ađ fólk myndi borga allt ađ 120 ţúsund krónur á ári, hvert og eitt, fyrir heilbrigđisţjónustu áđur en greiđsluţaki er náđ. Enn fremur taldi hann nauđsynlegt ađ fólk greiddi alltaf eitthvađ fyrir heilbrigđisţjónustu ţví annars mynduđust alltof langir biđlistar, fyrir ţví vćri löng reynsla í útlöndum. Hvađan sú vitneskja er fengin er ekki vitađ, en í Danmörku, ţar sem almennt tíđkast hvorki gjaldtaka í heilsugćslunni né á sjúkrahúsum, er ekkert sem styđur ţessar fullyrđingar formannsins.

Viđvörunarljós
Hér er greinilega ástćđa til ađ staldra viđ, ţví í langan tíma hefur veriđ samstađa um grunnreglur samfélagins á sviđi heilbrigđismála. Ţegar almenningur er farinn ađ greiđa ţađ mikiđ fyrir heilbrigđisţjónustu úr eigin vasa ađ margir fresta ţví ađ fara til lćknis eđa jafnvel neita sér alveg um lćknisţjónustu eru ţađ viđvörunarljós sem taka verđur alvarlega. Einfaldlega vegna ţess ađ í velferđarsamfélagi sem stendur undir nafni mega bein útgjöld einstaklinga aldrei vera ţađ mikil ađ ţau komi í veg fyrir ađ fólk leiti sér nauđsynlegrar heilbrigđisţjónustu.

 

Innsett  F.S.

 


Nćsta síđa »

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband