Aðför ríkisins að lífeyrisþegum.

Ég skil ekki af hverju verkalýðshreyfingin stendur ekki betur vörð um lífeyrissjóðina og lífeyrisþegana.

Það var ekki tilgangur sjóðanna að vera til að spara ríkinu útgjöld heldur áttu sjóðirnir að bæta afkomu lífeyrisþeganna.   Greiðslur frá lífeyrissjóðunum áttu að vera viðbót við greiðslur frá TR.

Örorkulífeyrisþegar þurfa að stofna sérstakar deildir innan stéttarfélaganna til þess að gæta sinna hagsmuna.  Þetta þarf að vera rætt í tengslum við gerð kjarasamninga til að stöðva þetta rán ríkisins.

F.S.


mbl.is Margir fá ekkert frá TR
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Já mér líst vel á það. FS.

Eyjólfur G Svavarsson, 31.12.2011 kl. 00:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband