Kynningarfundur í SÍBS-húsinu um nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna lyfjakaupa

 

Nýtt greiðsluþátttökukerfi SÍ

 

Kynningarfundur um nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna lyfjakaupa

 

Fimmtudag 11. apríl kl. 17:oo verður haldinn kynningarfundur í SÍBS-húsinu Síðumúla 6, um nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna lyfjakaupa sem taka mun gildi 4. maí.

Kerfinu er ætlað að jafna aðstöðu sjúklingahópa og draga úr útgjöldum þeirra sem mest þurfa á lyfjum að halda.

Sjá einnig á http://www.sjukra.is/lyf-og-hjalpartaeki/lyf/nytt-greidsluthatttokukerfi-vegna-lyfja-i-vaentanlegt/

 

Sjúkratryggingar Íslands


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband