Svefninn er okkur mikilvægur.

Það hafa verið skrifaðar margar greinar um tengsl svefns,  svefngæða  og  lífsgæfa/heilsu.

Það er ánægjulegt hve svefninn er mikið rannsakaður núorðið og hve góð tækni eykur nákvæmni rannsóknanna.

Mér verður oft hugsað til gamalla bænda, og fleyra fólks, sem fengu sér smá lúr eftir hádegismatinn og töldu þann svefn skipta sig miklu máli.   Það virðist vera rétt hjá þeim.

Vonandi verður hægt að halda áfram með svefnrannsóknir sem nú er verið að gera.  Það skiptir miklu máli fyrir heilsu okkar allra.

F.S.


mbl.is Hversu mikið munar um lengri svefn?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband