5. Mai fræðsluerindi félagsráðs SÍBS


Hvað er markþjálfun
Fræðsluerindi um markþjálfun verður haldið mánudaginn 5. maí 2014 kl 17:00 á annari hæð SÍBS hússins Síðumúla 6 í Reykjavík
Erindið mun svara eftirfarandi spurningum:
  • Hvað er markþjálfun og hvernig leysir markþjálfi úr læðingi innbyggða möguleika einstaklings eða hóps?
  • Fyrir hvern - hverja er markþjálfun og hvaða gagn er af henni? 
  • Tegundir markþjálfunar og hvaðan kemur markþjálfun?
  • Er hægt að markþjálfa alla?
  • Hvernig vel ég mér markþjálfa og hvað er góður markþjálfi? Hvar finnég markþjálfa?


Fyrlesari:
Auðbjörg Reyisdóttir, markþjálfi og hjúkrunarfræðingur

​Fræðsluerindið er í boði Félagsráðs SÍBS -ókeypis - og opið öllu​m meðan húsrúm leyfir.

Innsett: F.S.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband