Loksins komin niđurstađ í máli ÖBÍ gegn Reykjavíkurborg


Loksins er komin niđurstađa Hćstaréttar um ađ Reykjavíkurborg má ekki neita leigjendum Brynju-Hússjóđs ÖBÍ um sérstakar húsaleigubćtur.
Loksins kominn vísir ađ smá réttlćti hvađ sérstakar húsaleigubćtur varđar.
Ţađ var ÖBÍ (Danúel Isebarn Ágústsson hrl.) sem rak ţetta dómsmál fyrir hönd skjólstćđings samtakanna.
Dóminn er hćgt ađ sjá á vef Hćstaréttar: http://www.haestirettur.is/domar?nr=11354

Úr dóminum:
„Fimmtudaginn 16. júní 2016.
Nr. 728/2015.

Reykjavíkurborg (Kristbjörg Stephensen hrl.)
Gegn.......A......(Daníel Isebarn Ágústsson hrl.)

Stjórnsýsla. Sveitarfélög. Stjórnvaldsákvörđun. Jafnrćđi. Rannsóknarregla.

Í málinu krafđist A ógildingar á ákvörđun R um synjun á beiđni hennar um sérstakar húsaleigubćtur. Fyrir lá ađ A leigđi íbúđ af Brynju, hússjóđi Öryrkjabandalagsins, en samkvćmt 3. gr. reglna R um félagslegar leiguíbúđir og sérstakar húsaleigubćtur í Reykjavík var ekki unnt ađ fá slíkar bćtur nema umsćkjandi leigđi húsnćđi á almennum leigumarkađi eđa vćri í leiguíbúđ á vegum Félagsbústađa hf.
Í dómi Hćstaréttar kom fram ađ međ hliđsjón af 1. mgr. 78. gr. stjórnarskrárinnar vćri R heimilt ađ setja almennar reglur um félagslegar íbúđir og sérstakar húsaleigubćtur ađ ţví tilskildu ađ ţćr brytu ekki í bága viđ ákvćđi laga nr. 138/1997 um húsaleigubćtur eđa önnur viđeigandi lagaákvćđi. Sú skylda hvíldi á R sem sveitarfélagi ađ gćta ţess viđ afgreiđslu á umsókn A um sérstakar húsaleigubćtur samkvćmt 11. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 ađ ekki vćri á hana hallađ í samanburđi viđ ađra íbúa sveitarfélagsins sem nytu ţeirra bóta, en međal ţeirra vćru leigjendur hjá Félagsbústöđum hf. sem byggju óumdeilanlega viđ hliđstćtt húsnćđisöryggi og A. Hefđi R ţví ekki fullnćgt ţessari skyldu sinni á viđhlítandi hátt.
Var ákvörđun R felld úr gildi.“

„Stefnandi krefst ţess ađallega ađ felld verđi úr gildi stjórnvaldsákvörđun stefnda 12. nóvember 2013 um ađ veita stefnanda ekki sérstakar húsaleigubćtur. Stefnandi krefst ţess ađ viđurkennt verđi ađ stefnda sé óheimilt á grundvelli 3. gr. reglna um félagslegar leiguíbúđir og sérstakar húsaleigubćtur í Reykjavík ađ útiloka ađ stefnandi geti ţegiđ sérstakar húsaleigubćtur af ţeirri ástćđu ađ hún er leigutaki hjá Brynju, hússjóđi Öryrkjabandalagsins.“

Dómsorđ

„Felld er úr gildi ákvörđun stefnda frá 12. nóvember 2013 um ađ veita stefnanda ekki sérstakar húsaleigubćtur.

Ţeirri kröfu stefnanda ađ viđurkennt verđi ađ stefnda sé óheimilt á grundvelli 3. gr. reglna um félagslegar leiguíbúđir og sérstakar húsaleigubćtur í Reykjavík ađ útiloka ađ stefnandi geti ţegiđ sérstakar húsaleigubćtur af ţeirri ástćđu ađ hún er leigutaki hjá Brynju, hússjóđi Öryrkjabandalagsins, er vísađ frá dómi.

Stefndi greiđi 1.100.000 krónur í málskostnađ er rennur í ríkissjóđ.

Gjafsóknarkostnađur stefnanda greiđist úr ríkissjóđi, ţar međ talin málflutningsţóknun lögmanns hennar, 1.100.000 krónur.“


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband