Réttarríkið virkar seint.

Það hefur tekið ÖBÍ langan tíma að reka þetta dómsmál en nú er niðurstaðan komin.

Svo er spurning hvort Reykjavíkurborg eigi að greiða leigjendum BRYNJU-hússjóð ÖBÍ bætur afturvirkt.  Vonandi verður látið á það reyna.

ÖBÍ er með fleyri dómsmál fyrir dómsstólum núna og alltaf tekur þetta langan tíma og þarf góðan undirbúning.  Oft virðist þurfa að fara dómstólaleiðina til að gæta réttinda öryrkja ogeldriborgara.


mbl.is Óheimilt að synja íbúa um bætur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband