Um kŠfisvefn.

KŠfisvefn SÝ­ustu ßratugina hefur veri­ vita­ a­ til eru ÷ndunartruflanir sem eing÷ngu koma fram Ý svefni. Langalgengasta truflunin er ÷ndunarhlÚ sem varir Ý tÝu sek˙ndur e­a lengur. Ef slÝk ÷ndunarhlÚ eru 5 e­a fleiri ß klukkustund og ■eim fylgir ˇvŠr svefn, hßvŠrar hrotur og dagsyfja er ßstandi­ kalla­ kŠfisvefn (sleep apnea syndrome). Efnisyfirlit [Fela] Ľ Hve algengur er kŠfisvefn? Ľ Hverjir fß helst kŠfisvefn? Ľ Eru ÷ndunarhlÚin til sta­ar allar nŠtur? Ľ Geta b÷rn lÝka ■jß­st af kŠfisvefni? Ľ Hverjar eru aflei­ingar kŠfisvefns hjß fullor­num? Ľ Hverjar eru lÝfshorfur kŠfisvefnssj˙klinga? Ľ ═ hverju er me­fer­ kŠfisvefns fˇlgin? Ľ Eru ■ß engin sameiginleg me­fer­arrß­ fyrir sj˙klinga me­ kŠfisvefn? Ľ Er ßstŠ­a til a­ leita ßlits hßls-, nef- og eyrnalŠknis? Ľ Hver er algengasta me­fer­in vi­ alvarlegum kŠfisvefni? Ľ HvenŠr er ßstŠ­a til a­ leita lŠknis vegna gruns um kŠfisvefn? Ľ En hva­ me­ ■ß sem äbaraô hrjˇta? Hve algengur er kŠfisvefn? KŠfisvefn er me­al algengari langvinnra sj˙kdˇma hjß mi­aldra fˇlki. Sex af hundra­ k÷rlum og tvŠr af hundra­ konum greinast me­ kŠfisvefn. Mun fleiri eru ■ˇ me­ einkenni kŠfisvefns, s.s. hßvŠrar hrotur, en Ýslenskar faraldsfrŠ­irannsˇknir benda til ■ess a­ einn karl af sj÷ hrjˇti hßvŠrt allar nŠtur og ein kona af hverjum tÝu. Hverjir fß helst kŠfisvefn? Ůa­ eru fyrst og fremst ■rengsli innan efri loftvegs (frß nefi a­ barka) sem valda kŠfisvefni. Oft er um a­ rŠ­a skekkju ß nefi, sepamyndun, stˇra hßlskirtla lÝtil haka en offita er ■ˇ megin ors÷kin en tveir af hverjum ■remur kŠfisvefnssj˙klingum eru of ■ungir. Eru ÷ndunarhlÚin til sta­ar allar nŠtur? Hjß ■eim sem eru me­ talsver­ einkenni kŠfisvefns eru verulegar ÷ndunartruflanir fyrir hendi allar nŠtur. Undir vissum kringumstŠ­um fylgja ■ˇ mun meiri ÷ndunartruflanir Ý svefni, eftir ßfengisneyslu, notkun vissra svefnlyfja og e­a langvarandi vansvefn. Jafnframt geta tÝmabundnar a­stŠ­ur, s.s. ofnŠmiskvef Ý nefi, stu­la­ a­ kŠfisvefni. Geta b÷rn lÝka ■jß­st af kŠfisvefni? Jß, ■a­ hefur komi­ Ý ljˇs a­ ÷ndunartruflanir eru lÝka hjß b÷rnum. Rannsˇkn me­al sex mßna­a til sex ßra barna Ý Gar­abŠ sřndi ■a­, a­ minnsta kosti 2,4% ■eirra voru me­ ÷ndunartruflanir Ý svefni. B÷rn me­ kŠfisvefn eru yfirleitt ekki of ■ung, heldur oftast me­ stˇra hßls- og/e­a nefkirtla. B÷rn sem ekki hvÝlast vegna kŠfisvefns eru pirru­ og ergileg ß daginn. Einnig veldur kŠfisvefninn van■roska, ■au stŠkka ekki og dafna eins og heilbrig­ b÷rn. Hverjar eru aflei­ingar kŠfisvefns hjß fullor­num? ŮŠr rß­ast mj÷g af ■vÝ ß hva­a stigi sj˙kdˇmurinn er. Ef kŠfisvefninn er vŠgur (5-15 stutt ÷ndunarstopp ß klst) ■ß eru aflei­ingarnar fyrst og fremst ■reyta og syfja a­ deginum. Ůeim mun fleiri sem ÷ndunarhlÚin eru ■eim mun vÝ­tŠkari aflei­ingar mß gera rß­ fyrir a­ ■au hafi ß lÝkamsstarfsemina a­ ÷­ru leyti. Hß■rřstingur og sj˙kdˇmar Ý hjarta og Š­akerfi eru til a­ mynda mun algengari me­al ■eirra sem eru me­ alvarlegan kŠfisvefn. Hverjar eru lÝfshorfur kŠfisvefnssj˙klinga? Ef kŠfisvefn er ß hßu stigi eru slÝkir sj˙klingar Ý margfalt meiri hŠttu a­ lenda Ý umfer­ar- e­a vinnuslysum. Einnig er me­al ■eirra aukin dßnartÝ­ni, fyrst og fremst vegna hjarta- og Š­asj˙kdˇma. ═ hverju er me­fer­ kŠfisvefns fˇlgin? ┴­ur en ßkv÷r­un er tekin um me­fer­ er nau­synlegt a­ vi­komandi fari Ý rannsˇkn ■ar sem fylgst er me­ ÷ndun og s˙refnismettun yfir heila nˇtt. Rannsˇknir fara n˙ fram ß nokkrum heilbrig­isstofnunum ß landinu. ┴ grundvelli ■ess mß sjß ß hva­a stigi sj˙kdˇmurinn er og rß­leggja me­fer­ Ý samrŠmi vi­ ■a­, ef ß ■arf a­ halda. Eru ■ß engin sameiginleg me­fer­arrß­ fyrir sj˙klinga me­ kŠfisvefn? J˙. Almenn ■ekking ß e­li og einkennum kŠfisvefns er nau­synleg. Jafnframt a­ draga lŠrdˇm af ■vÝ a­ ßfengisneysla, notkun svefnlyfja og vansvefn geta auki­ mj÷g kŠfisvefnseinkennin. Einnig er nau­synlegt a­ halda lÝkams■yngd Ý skefjum ef vi­komandi hefur tilhneigingu til kŠfisvefns. Margar rannsˇknir benda til ■ess a­ ■yngdaraukning lei­i til ■ess a­ kŠfisvefn versni miki­. A­rar rannsˇknir hafa sřnt a­ samhli­a megrun nß margir kŠfisvefnssj˙klingar talsver­um bata. Er ßstŠ­a til a­ leita ßlits hßls-, nef- og eyrnalŠknis? Jß, ef um talsver­an kŠfisvefn er a­ rŠ­a getur ßstŠ­an veri­ ■renging innan efra loftvegs, svo sem nefskekkja e­a sepamyndun Ý nefi. Me­fer­ hjß hßls-, nef- og eyrnalŠkni getur leitt til varanlegs ßrangurs. Hver er algengasta me­fer­in vi­ alvarlegum kŠfisvefni? Um 2500 manns nota ÷ndunarvÚl sem me­fer­ vi­ kŠfisvefni og s˙ me­fer­ ß vegum lungnadeildar LandspÝtalans. Oftast er ■ß beitt einfaldri ÷ndunarvÚl ■ar sem me­ a­sto­ loftblßsara er aukinn ■rřstingur ß inn÷ndunarlofti. Sj˙klingur sefur ■ß me­ grÝmu tengda vi­ ÷ndunarvÚl. ┴­ur en einstaklingurinn sofnar er ■a­ sÝ­asta sem hann gerir a­ setja ß sig slÝkan b˙na­ sem hann fjarlŠgir svo strax a­ morgni ■egar hann vaknar. Me­ a­sto­ loftblßstursins er komi­ Ý veg fyrir ÷ndunarhlÚ, sj˙klingurinn sefur e­lilega, hvÝlist og finnur ekki fyrir dagsyfju. Fylgikvillar kŠfisvefns, s.s. hß■rřstingur, ver­a oft vi­rß­anlegri. Ínnur me­fer­ er notkun ß bitgˇm sem heldur fram h÷kunni og er henni beitt ß einstaklinga me­ kŠfisvefn ß vŠgu e­a me­alhßu stigi ■ar ÷ndunarhlÚin eru a­allega ■egar vi­komandi liggur ß bakinu.Er ÷ndunarvÚlame­fer­ algeng? HvenŠr er ßstŠ­a til a­ leita lŠknis vegna gruns um kŠfisvefn? Fullor­nir me­ s÷gu um hßvŠrar hrotur, ÷ndunarhlÚ, ˇvŠran svefn og syfju e­a ■reytu a­ deginum Šttu a­ rß­fŠra sig vi­ lŠkni vegna m÷guleika ß kŠfisvefni. Einkum ef ■eir eru me­ hß■rřsting e­a hjarta- og Š­asj˙kdˇma. Jafnvel ■ˇ vi­komandi viti lÝti­ um hrotur (sefur einn) en er me­ veruleg einkenni syfju a­ deginum, ■ß er full ßstŠ­a til a­ rß­fŠra sig vi­ lŠkni um hvort kŠfisvefn e­a eitthva­ anna­ geti veri­ a­ trufla svefninn og valda ˇnˇgri hvÝld og dagsyfju. En hva­ me­ ■ß sem äbaraô hrjˇta? Ef eing÷ngu er vita­ um hßvŠrar hrotur, ekki er teki­ eftir ÷ndunarstoppum, engin ˇ■Šgindi vegna ˇe­lilegrar dagsyfju og hjartasj˙kdˇmar ekki til sta­ar, ■ß er tŠpast ßstŠ­a til nŠturrannsˇknar af lŠknisfrŠ­ilegum ßstŠ­um. Stundum geta ■ˇ ■au fÚlagslegu ˇ■Šgindi sem fylgja hßvŠrum hrotum valdi­ ■vÝ a­ vi­komandi vill rß­fŠra sig vi­ lŠkni um lei­ir til ■ess a­ draga ˙r umhverfistruflun vegna hrota. Af: http://doktor.is/sjukdomur/kaefisvefn-2 Innsett: F.S,


ź SÝ­asta fŠrsla | NŠsta fŠrsla

BŠta vi­ athugasemd

Ekki er lengur hŠgt a­ skrifa athugasemdir vi­ fŠrsluna, ■ar sem tÝmam÷rk ß athugasemdir eru li­in.

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband