Takk Jóhanna....

Mér lýst vel á að fá Stefán Ólafsson sem formann stjórnarinnar.

Hann hefur gert margar rannsóknir á íslenska velferðarkerfinu, og oft komið með þarfar ábendingar um það sem betur mætti fara.  Hann ætti því að þekkja þetta málefni vel. 

Sigursteinn Másson er líka í stjórninni og þekkir hann einnig vel kosti og galla T.R. og umhverfis stofnunarinnar.

Svo er bara að vona að þessir menn geti haft áhrif á þróun mála innan T.R.  Nú virðist vera vilji til að lagfæra reglur T.R. og gera þær manneskjulegri.

Vonust eftir manneskjulegra velferðarkerfi í framtíðinni.   F.S.


mbl.is Stefán Ólafsson prófessor formaður TR
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband