Nýr formaður ÖBÍ, Guðmundur Magnússon.

 

24.10.2009    http://www.obi.is/um-obi/frettir/nr/488  

Guðmundur Guðmundur Magnússon  DSCN6972Magnússon var í dag kjörinn formaður Öryrkjabandalags Íslands, á aðalfundi þess.  

Tvei voru í kjöri Guðmundur sem hlaut 43 atkvæði og Sigursteinn R. Másson sem hlaut 30 atkvæði. 

Guðmundur er fulltrúi SEM – samtaka endurhæfðra mænuskaddaðra í stjórn ÖBÍ og var varaformaður ÖBÍ.

Í hans stað var kjörin til varaformanns í eitt ár, Hjördís Anna Haraldsdóttir frá Félagi heyrnarlausra. 

Aðrir sem kjörnir voru í framkvæmdastjórn ÖBÍ að þessu sinni voru Grétar Pétur Geirsson, til gjaldkera.

Tveir meðstjórnendur þau Sigríður Jóhannsdóttir frá Samtökum sykursjúkra og Sigurður Þór Sigurðsson frá Ás styrktarfélagi. 

  

Þrír varamenn voru kjörnir þau Frímann Sigurnýasson frá SÍBS, Halla B. Þorkelsson frá Heyrnahjálp og Sigrún Gunnarsdóttir Tourette samtökunum á Íslandi.

Innsett:  F.S. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband