Þriðjudagur, 29. janúar 2013
Margskonar svefnvandamál.
Ég hef ekki séð neinar hlutfallstölur yfir hve algeng svefnvandamál eru.
VÍFILL er félag fólks með kæfisvefn og aðra svefnháðar öndunartruflanir. Það getur valdið allskonar afleiddum sjúkdómum og á sér fjölbreyttar orsakir, þó yfirleitt tengt þrengingum í öndunarvegi.
Á Íslandi eru stundaðar miklar rannsóknir á svefnháðum öndunartruflunum og og fleyri sjúkdómum í lungum og öndunarvegi og tengsl þeirra við aðra sjúkdóma.
Við teynum að byrta fréttir af slíkum rannsóknum hér á vefnum ef fólk hefur áhuga á að kynna sér slíkt.
Innsett: F.S.
![]() |
Þriðji hver með svefnvandamál |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heilbrigðismál | Breytt s.d. kl. 04:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 25. janúar 2013
Breyting á afgreiðslutíma Sjúkratrygginga Íslands
Nýr afgreiðslutími Sjúkratrygginga Íslands mun taka gildi 1. febrúar nk. Frá þeim tíma mun stofnunin hafa opið alla virka daga frá kl. 10:00 til 15:00 í stað 10:00 til 15:30. Réttindagátt (mínar síður) og upplýsingar um réttindi eru aðgengileg allan sólarhringinn á vefsíðunni www.sjukra.is.
· Aðalnúmer SÍ: 515 0000
· Netfang: sjukra@sjukra.is
· Þjónustu- og upplýsingavefur: www.sjukra.is
|
Tilkynningar til félagsmanna | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 23. janúar 2013
Tekið af öldruðum og fært ungum........
![]() | |
| |
|
Kjaramál | Breytt s.d. kl. 23:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 23. janúar 2013
16,4 milljarða skerðing á elli- og örorkulífeyri frá 2007.
![]() | |
| |
|
Kjaramál | Breytt s.d. kl. 22:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 21. janúar 2013
Íslendingabók 10 ára.
Ég er mjög hrifinn af Íslendingabók og skoða oft skyldleika minn og vina og vandamanna. Það er gott að okkur býðst að not gagnagrunninn ókeypis svo að þetta ætti að henta öllum óháð efnahag.
Innsett: F.S.
![]() |
Íslendingabók 10 ára |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 18. janúar 2013
Bergþóra Fjölnisdóttir, nýr starfsmaður ÖBÍ
18.1.2013
Þorbera Fjölnisdóttir, ráðgjafi við öryrkja og aðstandendur um réttindi þeirra og skyldur.
Þorbera hefur verið ráðin í hálfa stöðu ráðgjafa. Hún sinnir því starfi á móti Guðríði Ólafsdóttur sem verði hefur félagsmálafulltrúi ÖBÍ til fjölda ár í fullu starfi, en hefur nú minnkað starfshlutfall sitt í hálft stöðugildi.
Starf Þorberu felst einkum í að veita ráðgjöf til öryrkja og aðstandenda um réttindi þeirra og skyldur. Mikilvægur liður í því sambandi eru samskipti við stofnanir sem snerta málaflokkinn vegna stjórnvaldsákvarðana s.s. við Tryggingastofnun Ríkisins, Sjúkratrygginga Íslands, lífeyrissjóði, og fleiri aðila. Þá er eftirlit með réttinda- og hagsmunamálum öryrkja í samvinnu við starfsfólk skrifstofu bandalagsins eitt af þeim verkefnum sem stöðugt þarf að vinna að.
Hún er fulltrúi ÖBÍ í EAPN (European Anti Poverty Network) sem eru evrópusamtök sem vinna gegn fátækt og félagslegri einangrun. Hún er einnig virk í kjarahópi ÖBÍ og talskona Kvennahreyfingar ÖBÍ síðastliðin ár.Þorberu er óskað velfarnaðar í starfi.
Tilkynningar til félagsmanna | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar um kæfisvefn og fl.
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tilkynningar til félagsmanna
- Tónlist
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Örorkumat og mál öryrkja
Um bloggið
Vífill, félag fólks með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir
84 dagar til jóla
Nýjustu færslur
- 17.11.2017 SÍBS viðurkenndur framhaldsfræðsluaðili
- 15.7.2016 Um kæfisvefn.
- 21.6.2016 Réttarríkið virkar seint.
- 20.6.2016 Loksins komin niðurstað í máli ÖBÍ gegn Reykjavíkurborg
- 21.10.2015 Er ekki von á hækkun fyrir lífeyrisþega.?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 30543
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar