Fćrsluflokkur: Tilkynningar til félagsmanna

SÍBS viđurkenndur framhaldsfrćđsluađili  

Menntamálastofnun hefur samţykkt umsókn SÍBS um ađ hljóta viđurkenningu sem framhaldsfrćđsluađili í samrćmi viđ lög 27/2010 um Framhaldsfrćđslu. Í slíkri viđurkenningu felst stađfesting á ađ starfsemi frćđsluađilans uppfylli almenn skilyrđi lagana.
 
SÍBS bćtist ţar međ í fjölbreyttan hóp framhaldsfrćđsluađila á Íslandi og getur tekiđ enn virkari ţátt í ţróun á námi fyrir fullorđina međ áherslu á forvarnir og lýđheilsu. SÍBS býđur upp á fjölbreytt námskeiđ tengd heilsu og lífsstíl ţar á međal Reykjalundarnámskeiđ SÍBS sem eru ađlöguđ útgáfa af námskeiđum sem notuđ eru í endurhćfingu á Reykjalundi.
 
SÍBS hefur jafnframt haldiđ utan um verkefniđ "Stuđningsnet sjúklingafélaganna" og í tengslum viđ ţađ bođiđ upp á námskeiđ fyrir stuđningsfulltrúa. Í undirbúningi er námsskrár fyrir lífsstílsţjálfun og námskeiđ fyrir lífsstílsţjálfara, byggđa á fyrirmynd frá Smitsjúkdóma- og forvarnarstofnun Bandaríkjanna í samstarfi viđ Heilsuborg, SidekickHealth og Ferđafélag Íslands međ stuđningi frá Lýđheilsusjóđi.

SÍBS býđur nú upp á fjölbreytt námskeiđ tengd heilsu og lífsstíl ţar á međal Reykjalundarnámskeiđ SÍBS sem eru ađlöguđ útgáfa af námskeiđum sem notuđ eru í endurhćfingu á Reykjalundi. Námskeiđin okkar eru kennd af okkar fćrustu sérfrćđingum á hverju sviđi og ţú getur treyst faglegu innihaldi ţeirra

Öll námskeiđ
Heilsuvesen - SÍBS og Vesens og vergangs (04.09 - 18.12)
HAM byggđ á núvitund (26.10 - 14.12)
HAM viđ krónískum verkjum (07.11 - 12.12)
Hvađ er hollt og hvađ ekki? (15.11 - 23.11)

Sjá nánar á http://www.sibs.is/namskeid


Frá ţingi SÍBS

 

39. ţing SÍBS 2014 var haldiđ á Reykjalundi 18. október 2014.

 

Hér eru upplýsingar um hverjir voru kjörnir til 2ára: í sambandsstjórn; sem skođunarmenn allra reikninga SÍBS; og í 2 fastanefndir, ţ.e. laganefnd og uppstillingarnefnd.

Sigurđur Rúnar Sigurjónsson kynnti skipanir og tilnefningar fyrir hönd uppstillingarnefndar en ţingforsetar, Marta Guđjónsdóttir og Pétur Bjarnason, stírđu kosningunni.. 

Kjörnir voru formađur, varaformađur, 2 varamenn í stjórn

nafn                                               félag      embćtti.

Auđur Ólafsdóttir                        HH      stjórn formađur

Nilsína Larsen Einarsdóttir           SL       stjórn varaformađur

 

Björn Ólafur Hallgrímsson            AO      stjórn varamađur

Víđir Svanberg Ţráinsson             SL       stjórn varamađur

 

Eftirtaldir ađilar voru tilnefndir af 5 stođum SÍBS í stjórn.

Ásgeir Sveinsson                        BV       stjórn ađalmađur

Frímann Sigurnýasson                 VÍ        stjórn ađalmađur

Margrét Albertsdóttir                   HH      stjórn ađalmađur

Birgir Rögnvaldsson                     SL       stjórn ađalmađur

Sólveig Hildur Björnsdóttir            AO      stjórn ađalmađur

 

Í 2 fastanefndir voru kjörnir:

Birgir Rögnvaldsson                      SL       laganefnd

Björn Ólafur Hallgrímsson              AO      laganefnd

Kjartan Birgisson                          HH      laganefnd

Marta Guđjónsdóttir                      BV      laganefnd

Sigurjón Einarsson                        VÍ       laganefnd

 

Birgir Rögnvaldsson                      SL       uppstillingarnefnd

Frímann Sigurnýasson                   VÍ       uppstillingarnefnd

Kristján Smith                             HH      uppstillingarnefnd

Dagný Erna Lárusdóttir                 AO      uppstillingarnefnd

Sigurđur Rúnar Sigurjónsson          BV      uppstillingarnefnd

 

Skođunarmenn reikninga voru kjörnir:

Sveinn Ađalsteinsson                   VÍ        ađal skođunarmađur

Páll Haraldsson                           AO       ađal skođunarmađur

 

Sigurđur Rúnar Sigurjónsson          BV       vara skođunarmađur

Sólrún Óskarsdóttir                      HH       vara skođunarmađur

 

Guđmundur Löve framkvćmdastjóri SÍBS var ţingritari og ritađi fundargerđ ţingsins.

Fundargerđin verđur á heimasíđu SÍBS fljótlega.

 

 Innsett. F.S.

 


Kynningafundur um tillögur um breytingar á skipulagi ÖBÍ og lagabreytingatillögur frá laganefnd ÖBÍ.

 

 

Dagskrá kynningarfundar um tillögur ađ breyttu skipulagi ÖBÍ og nýjum lögum bandalagsins

sem haldinn verđur á Grand hóteli, sal Gullteigi B,  ţriđjudaginn 9. september 2014

frá kl. 20:00 til 22:00.

 

 

20:00 Ellen Calmon formađur ÖBÍ býđur fundarmenn velkomna og horfir til framtíđar.

20:10 Halldór Sćvar Guđbergsson varaformađur ÖBÍ og varaformađur Blindarfélagsins kynnir megintilgang skipulags- og lagabreytinga.

20:20 Hrönn Pétursdóttir starfsmađur skipulagsnefndar skýrir frá ţví nýja skipulagi sem nefndin leggur til ađ ÖBÍ taki upp.

20:45 Kaffihlé.

21:00 Sigurjón Unnar Sveinsson lögfrćđingur ÖBÍ fer yfir drög ađ nýjum lögum ÖBÍ sem laganefnd bandalagsins hefur unniđ ađ.

21:30 Umrćđur. Ingveldur Jónsdóttir, formađur laganefndar og Fríđa Bragadóttir, formađur skipulagsnefndar munu vera á stađnum og taka ţátt í umrćđum.

 

 

 

Fundurinn er opinn öllum félagsmönnum ÖBÍ, ekki ţarf ađ tilkynna ţátttöku.

Táknmálstúlkar verđa á stađnum. Tónmöskvakerfi verđur einnig tiltćkt.

 ----  ----  ----  ----  ----  ----  ----  ----  ----  ----  ----  ----

FUNDURINN ER OPINN ÖLLUM FÉLAGSMÖNNUM AĐILDARFÉLAGA ÖBÍ

SÍBS og ađildarfélög ţess teljast ţar međ

Innsett F.S.

 


Ađ skapa hefđir. Skötumessa í Garđinum á miđvikudaginn 16. Júlí kl 19,oo.

 

Skötuveisla haldin á ţorláksmessu ađ sumri er ekki eins rótgróinn viđburđur eins og skötuveislan á Ţorláksmessu ađ vetri.

Hér er bćđi veriđ ađ bjóđa upp á skemmtilegan viđburđ og einnig er veriđ ađ safna og styrkja  fatlađa til góđra verka.

Vonandi verđur fjölmennt og mér skylst ađ ţađ hafi veriđ mjög góđ stemming á skötumessunni undanfarin á.

Í bođi verđur glćsi­legt hlađborđ ţar sem verđur skata, salt­fisk­ur, plokk­fisk­ur og međlćti. Borđhaldiđ hefst kl. 19.00 á miđvikudaginn 16. Júlí og skemmti­dag­skrá kl. 19.30. Ađ henni lok­inni verđa styrk­ir af­hent­ir. 

Sjá nánar í greininni.

Innsett F.S.

 

 

 


mbl.is Árleg skötumessa haldin í Garđinum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

5. Mai frćđsluerindi félagsráđs SÍBS


Hvađ er markţjálfun
Frćđsluerindi um markţjálfun verđur haldiđ mánudaginn 5. maí 2014 kl 17:00 á annari hćđ SÍBS hússins Síđumúla 6 í Reykjavík
Erindiđ mun svara eftirfarandi spurningum:
  • Hvađ er markţjálfun og hvernig leysir markţjálfi úr lćđingi innbyggđa möguleika einstaklings eđa hóps?
  • Fyrir hvern - hverja er markţjálfun og hvađa gagn er af henni? 
  • Tegundir markţjálfunar og hvađan kemur markţjálfun?
  • Er hćgt ađ markţjálfa alla?
  • Hvernig vel ég mér markţjálfa og hvađ er góđur markţjálfi? Hvar finnég markţjálfa?


Fyrlesari:
Auđbjörg Reyisdóttir, markţjálfi og hjúkrunarfrćđingur

​Frćđsluerindiđ er í bođi Félagsráđs SÍBS -ókeypis - og opiđ öllu​m međan húsrúm leyfir.

Innsett: F.S.


Stofnuđ verđa Hollvinasamtök Reykjalundar

Umfjöllun á Bylgjunni: http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP21713

Birgir Guđjónsson forstjóri Reykjalundar

Ađ undanförnu hefur komiđ saman hópur fólks, m.a. ţeir sem notiđ hafa endurhćfingar á Reykjalundi og ađrir velunnarar međ hlýjar taugar til starfseminnar undir Helgafelli, til ađ undirbúa stofnun hollvinasamtaka Reykjalundar.

Búiđ er ađ mynda undirbúningsstjórn en samtökin verđa stofnuđ formlega á hátíđarfundi ađ Reykjalundi laugardaginn 2. nóvember. Félagar úr Styrktar- og sjúkrasjóđi verslunarmanna eru upphaflegir hvatamenn ađ stofnun hollvinasamtakanna.

Reykjalundur er stćrsta endurhćfingarmiđstöđ Íslands, er í eigu SÍBS og tók til starfa áriđ 1945. Ţar vinna um 200 manns í 160 stöđugildum og árlega njóta um 1.200 sjúklingar ţar endurhćfingar í fjórar til átta vikur í senn. Á göngudeild Reykjalundar koma fjögur til fimm ţúsund manns á hverju ári, alls stađar ađ af landinu. Meginhlutverk hollvinasamtakanna verđur ađ styđja viđ starfsemi Reykjalundar eins og kostur er í samráđi viđ yfirstjórn stofnunarinnar međ fjáröflun og fjárstuđningi frá öđrum ađilum sem vilja leggja starfseminni liđ.  

Vantar aukiđ fjármagn
Enda ţótt ćtíđ hafi veriđ lögđ á ţađ rík áhersla ađ viđhalda eignum Reykjalundar međ reglulegu viđhaldi og fjárfestingum bíđa engu ađ síđur brýn viđhaldsverkefni úrlausnar sem ekki hefur tekist ađ ráđast í vegna fjárskorts. Ţar á međal er endurnýjun á ţökum og gluggum vegna lekavandamála, endurnýjun vatns- og skolplagna auk endurnýjunar á endurhćfingar- og lćkningatćkjum og ýmsum tölvubúnađi. Fjárveitingar hafa veriđ skornar niđur um 20%, eđa um 300 milljónir króna. Hefur verkefnalistinn ţví lengst sem ţví nemur. Yfir 200 milljónir króna kostar nú ađ ráđast í ţau viđhaldsverkefni sem nú teljast brýn. Ekki síst af ţessum ţessum ástćđum leitum viđ til alls almennings um ţátttöku í vćntanlegum hollvinasamtökum.

Međalaldur sjúklinga ađeins 50 ár
Reykjalundur er stćrsta endurhćfingarmiđstöđ Íslands og hún ţjónar landsmönnum öllum. Á Reykjalundi hafa ţúsundir veikra einstaklinga náđ heilsu sinni á ný eftir áföll af ýmsu tagi. Međalaldur sjúklinga er einungis um fimmtíu ár og má ţví ljóst vera hversu mikilvćgu samfélagshlutverki stofnunin gegnir í endurhćfingu sem leiđir til ţess ađ einstaklingar komast aftur út á vinnumarkađinn. Margir Sunnlendingar eru ţar á međal, sem náđ hafa heilsu sinni á ný eftir dvöl á Reykjalundi.

Sem flestir séu međ
Ţađ er von okkar sem stöndum ađ undirbúningi ţessa brýna hagsmunamáls ađ sem flestir landsmenn, hvar sem er á landinu, gangi til liđs viđ Hollvinasamtök Reykjalundar. Samtakamáttur margra getur lyft grettistaki eins og dćmin sanna. Í ţeim efnum hafa Íslendingar oft sýnt mátt sinn. 

Birgir Gunnarsson, forstjóri Reykjalundar

 

Í undirbúningsstjórn eru:

 Haukur Fossberg Leósson framkvćmdastjóri

Dagný Erna Lárusdóttir, formađur SÍBS

Auđur Ólafsdóttir, varaformađur SÍBS

Ásbjörn Einarsson verkfrćđingur

Bjarni Ingvar Árnason veitingamađur

Jón Ágústsson skipstjóri

Ragnheiđur Ríkharđsdóttir alţingismađur

Sigrún Hjálmtýsdóttir söngkona

Stefán Sigurđsson framkvćmdastjóri

 

Birgir Gunnarsson, forstjóri Reykjalundar


Kynningarfundur í SÍBS-húsinu um nýtt greiđsluţátttökukerfi vegna lyfjakaupa

 

Nýtt greiđsluţátttökukerfi SÍ

 

Kynningarfundur um nýtt greiđsluţátttökukerfi vegna lyfjakaupa

 

Fimmtudag 11. apríl kl. 17:oo verđur haldinn kynningarfundur í SÍBS-húsinu Síđumúla 6, um nýtt greiđsluţátttökukerfi vegna lyfjakaupa sem taka mun gildi 4. maí.

Kerfinu er ćtlađ ađ jafna ađstöđu sjúklingahópa og draga úr útgjöldum ţeirra sem mest ţurfa á lyfjum ađ halda.

Sjá einnig á http://www.sjukra.is/lyf-og-hjalpartaeki/lyf/nytt-greidsluthatttokukerfi-vegna-lyfja-i-vaentanlegt/

 

Sjúkratryggingar Íslands


Breyting á afgreiđslutíma Sjúkratrygginga Íslands

 

Nýr afgreiđslutími Sjúkratrygginga Íslands mun taka gildi 1. febrúar nk. Frá ţeim tíma mun stofnunin hafa opiđ alla virka daga frá kl. 10:00 til 15:00 í stađ 10:00 til 15:30. Réttindagátt (mínar síđur) og upplýsingar um réttindi eru ađgengileg allan sólarhringinn á vefsíđunni www.sjukra.is.

 

·         Ađalnúmer SÍ: 515 0000

·         Netfang: sjukra@sjukra.is

·         Ţjónustu- og upplýsingavefur: www.sjukra.is

 SJTR Logo

 

Kveđja

Heiđar Örn Arnarson
Vef- og kynningarfulltrúi
Upplýsingatćkni og verkefnastjórnun
Fjármála og rekstrarsviđ

  Sjúkratryggingar Íslands
Laugavegi 114
150 Reykjavík
Sími: 515 0000
heidar.arnarson@sjukra.is

 

 

Ábyrgđ varđandi tölvupóst

SI auglysing

 

 

 

Bergţóra Fjölnisdóttir, nýr starfsmađur ÖBÍ

18.1.2013

Ţorbera Fjölnisdóttir, ráđgjafi viđ öryrkja og ađstandendur um réttindi ţeirra og skyldur.

Ţorbera hefur veriđ ráđin í hálfa stöđu ráđgjafa. Hún sinnir ţví starfi á móti Guđríđi ÓlafsdótŢorbera Fjölnisdóttirtur sem verđi hefur félagsmálafulltrúi ÖBÍ til fjölda ár í fullu starfi, en hefur nú minnkađ starfshlutfall sitt í hálft stöđugildi.

Starf Ţorberu felst einkum í ađ veita ráđgjöf til öryrkja og ađstandenda um réttindi ţeirra og skyldur. Mikilvćgur liđur í ţví sambandi eru samskipti viđ stofnanir sem snerta málaflokkinn vegna stjórnvaldsákvarđana s.s. viđ Tryggingastofnun Ríkisins, Sjúkratrygginga Íslands, lífeyrissjóđi, og fleiri ađila. Ţá er eftirlit međ réttinda- og hagsmunamálum öryrkja í samvinnu viđ starfsfólk skrifstofu bandalagsins eitt af ţeim verkefnum sem stöđugt ţarf ađ vinna ađ.

Hún er fulltrúi ÖBÍ í EAPN (European Anti Poverty Network) sem eru evrópusamtök sem vinna gegn fátćkt og félagslegri einangrun. Hún er einnig virk í kjarahópi ÖBÍ og talskona Kvennahreyfingar ÖBÍ síđastliđin ár.

Ţorberu er óskađ velfarnađar í starfi.


SÍBS fagnar.....

 

 Ţađ er fróđlegt ađ lesa ţetta álit SÍBS.  Ekki veit ég hver, innan SÍBS, hefur taliđ sig hafa umbođ til ađ samţykkja og senda svona ályktun fyrir hönd SÍBS.

Ţetta er ekki samţykkt stjórnar SÍBS.

 Innfćrt Frímann.

 

 


mbl.is Offita kostar 5-10 milljarđa á ári
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband