Þriðjudagur, 15. júlí 2014
Sumarlokun skrifstofu ÖBÍ.
Lokun frá 7. júlí. Opnað 5. ágúst á hefðbundnum skrifstofutíma kl. 9.30.
Líkt og síðast liðin ár mun skrifstofa ÖBÍ loka í um mánaðartíma í júlí fram til byrjun ágúst.
Lokunin hófst mánudaginn 7. júlí og opnað verður að nýju eftir verslunarmannahelgi eða þriðjudaginn 5. ágúst kl. 9.30.
Innsett F.S.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 15. júlí 2014
Grænmetisæta til að bæta heilsuna.
Margir sem eru með kæfisvefn eru of þungir. Væri þetta ekki góð lausn fyrir þá einstaklinga til að ná að minnka álagið á líkamanum og draga úr þeim þrengingum á öndunarveginum sem fylgir í kjölfar offitu.
Fyrst þegar byrjað var að meðhöndla kæfisvefn hérlendis, á Vífilsstöðum, þá voru sérstakir gönguhópar fyrir fólk með kæfisvefn til að hjálpa fólki með kæfisvefn að grenna sig. Þetta gekk fyrstu árin en svo er eins og eldmóðurinn minnki með árunum en þetta var forsenda þess að einhverjir sjúklinganna náðu að grennast og fengu tækifæri til að fara í sérstaka aðgerð til að opna betur öndunarveginn.
Þetta gæti verið næsta skrefið, að kynna fólki hvað það stendur fyrir að vera grænmetisæta og halda jafnvel fræðslufundi og námskeið því tengdu.
Kíkið svo á greinina, hún átti að vera aðal málið hér.
Innsett F.S.
![]() |
Orðin grænmetisæta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 15. júlí 2014
Að skapa hefðir. Skötumessa í Garðinum á miðvikudaginn 16. Júlí kl 19,oo.
Skötuveisla haldin á þorláksmessu að sumri er ekki eins rótgróinn viðburður eins og skötuveislan á Þorláksmessu að vetri.
Hér er bæði verið að bjóða upp á skemmtilegan viðburð og einnig er verið að safna og styrkja fatlaða til góðra verka.
Vonandi verður fjölmennt og mér skylst að það hafi verið mjög góð stemming á skötumessunni undanfarin á.
Í boði verður glæsilegt hlaðborð þar sem verður skata, saltfiskur, plokkfiskur og meðlæti. Borðhaldið hefst kl. 19.00 á miðvikudaginn 16. Júlí og skemmtidagskrá kl. 19.30. Að henni lokinni verða styrkir afhentir.
Sjá nánar í greininni.
Innsett F.S.
![]() |
Árleg skötumessa haldin í Garðinum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar um kæfisvefn og fl.
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tilkynningar til félagsmanna
- Tónlist
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Örorkumat og mál öryrkja
Um bloggið
Vífill, félag fólks með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir
86 dagar til jóla
Nýjustu færslur
- 17.11.2017 SÍBS viðurkenndur framhaldsfræðsluaðili
- 15.7.2016 Um kæfisvefn.
- 21.6.2016 Réttarríkið virkar seint.
- 20.6.2016 Loksins komin niðurstað í máli ÖBÍ gegn Reykjavíkurborg
- 21.10.2015 Er ekki von á hækkun fyrir lífeyrisþega.?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 30540
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar