Föstudagur, 21. september 2007
Stuđningshópar fyrir félagsmenn SÍBS veturinn 2007 – 2008
Félagsmönnum SÍBS stendur til bođa ađ taka ţátt í stuđnings- og sjálfshjálparhópum á vegum félagsins. Hver hópur hittist í fimm skipti, eina og hálfa klukkustund í senn.
Hópastarfiđ fer fram í Síđumúla 6, á ţriđjudögum frá kl. 16:30 -18:00.
Félagsráđgjafi SÍBS Margrét Albertsdóttir leiđir starfiđ.
1. hópur 28. ágúst - 25. september 2007
2. hópur 23. október - 19. nóvember 2007
3. hópur 22. janúar - 29. febrúar 2008
4. hópur 25. mars - 22. apríl 2008
Hópastarfiđ byggir á jafningafrćđslu, umhyggju og samkennd ţar sem félagsmenn miđla af ţekkingu sinni og reynslu.
Gagnkvćmur stuđningur einstaklinga sem hafa gengiđ í gegnum erfiđ veikindi og áföll er árangursrík leiđ til ađ draga úr einkennum streitu, ţunglyndis og kvíđa.
Félagsmenn sem hafa áhuga á ađ taka ţátt í hópastarfinu geta haft samband viđ Margréti á föstudögum í síma 560-4916 eđa viđ skiptiborđ SÍBS S: 560-4800, gefiđ upp nafn og símanúmer. Eins er hćgt ađ senda tölvupóst á netfang margret@sibs.is
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 20. september 2007
SÍBS „lestin“ um landiđ.
Í dag eru á dagskránni mćlingar og frćđsla á tveimur stöđum, Djúpavogi og Hornafirđi.
Á Djúpavogi Kl:11:00 14:00 Skráning til kl. 12:30 og
Á Hornafirđi Kl:16:00 19:00 Skráning til kl. 17:30.
SÍBS lestin fer nú ađ ljúka ferđ sinni um landiđ, ađ ţessu sinni.
Á morgun Föstudaginn 21.september, er síđasti dagur ferđarinnar og ţá verđur SÍBS lestin međ mćlingar og frćđslu
á Kirkjubćjarklaustri Kl:12:00 til 14:00 Skráning er til kl. 13:30
Kirkjubćjarklaustur er síđasti viđkomustađur lestarinnar, ađ ţessu sinni.
Sjá nánar á heimasíđu SÍBS, sibs.is F.S.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 17. september 2007
SÍBS „lestin“ um landiđ 6 dagur ferđarinnar
Ásgeir rćđir viđ ţórshafnarbúa
Ţrátt fyrir hálku og stundum hausthryssing ţá hefur SÍBS lestin haldiđ sínu strike.
Í dag Mánudag 17. september var lestin á Raufarhöfn međ mćlingar og frćđslu frá kl:11:00-14:00 og á Ţórshöfn međ mćlingar og frćđslu kl:16:00-18:00
Mjög vel var mćtt í mćlingarnar í dag og stóđ ţví vinna á Ţórshöfn fram yfir kl. 7. Um eđa yfir 100 manns voru mćldir á ţessum tveimur stöđum.
Á morgun Ţriđjudagur 18. september verđur lestin međ mćlingar og kynningar á starfi SÍBS og ađildarfélaga ţess samkvćmt áćtlun á:
Vopnafirđi Kl: 10:00 til 13:00 Skráning til kl. 11:30 og síđan á
Egilsstöđum Kl: 16:00 til 19:00 Skráning til kl. 17:30
Bođiđ er upp á mćlingar á öndun, blóđţrýstingi og blóđfitu, í samvinnu viđ heilsugćsluna og starfsfólk hennar á hverjum stađ.
Jafnframt mćlingum fer fram kynning á starfi SÍBS og ađildafélaganna ásamt ţví ađ hitta umbođsmenn Happdrćttis SÍBS.
Ţađ er ekki oft sem fariđ er um landiđ og bođiđ upp á svona ókeypis mćlingar, og ţví ćttu ţeir sem eru á viđkomustöđum SÍBS-lestarinnar ađ nýta sér ţessa ţjónustu.
F.S.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 17. september 2007
Sigríđur Lillý Baldursdóttir tekur viđ sem forstjóri TR
Karl Steinar Guđnason lćtur af störfum sem forstjóri TR
14.9.2007
Karl Steinar hefur veriđ forstjóri Tryggingastofnunar í 14 ár eđa frá 1. október 1993. Hann hugđist láta af störfum vegna aldurs nú á haustdögum en ţađ varđ ađ samkomulag ađ starfslok hans yrđu 1. nóvember.
Viđ starfinu tekur Sigríđur Lillý Baldursdóttir, framkvćmdastjóri ţróunarsviđs Tryggingastofnunar. Sigríđur Lillý Baldursdóttir hefur starfađ sem framkvćmdastjóri ţróunarsviđs Tryggingastofnunar undanfarin ár. 1996-2001 var hún skrifstofustjóri í félagsmálaráđuneytinu, verkefnisstjóri í utanríkisráđuneytinu árin 1994-1996 en fram til ţess tíma var hún lektor viđ Tćkniskóla Íslands og stundakennari viđ Háskóla Íslands. Hún sat í Tryggingaráđi frá 1987-1995. Sigríđur Lillý er eđlisfrćđingur ađ mennt og hefur stundađ rannsóknir í endurhćfingarverkfrćđi.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 10. september 2007
SÍBS „lestin“ um landiđ
Starfsfólk SÍBS og ađildarfélaga ţess verđa á ferđ um landiđ norđan- og austanvert í september. Starfsemi félaganna verđur kynnt, umbođsmenn Happdrćttis SÍBS sóttir heim og tengslin efld viđ félagsmenn á landsbyggđinni.
Hér ađ neđan er áćtluđ dagskrá mćlinga á öndun, blóđţrýstingi og blóđfitu sem á hverjum stađ verđur í samvinnu viđ heilsugćsluna og starfsfólks ţađan.
Nánari stađsetning verđur auglýst síđar og einnig breytingar ef verđa á tímasetningum.
Allir eru velkomnir og ţessi ţjónusta er án gjaldtöku.
Veriđ velkomin til SÍBS!
Miđvikudagur 12. september 2007 Sauđárkrókur, mćling/frćđsla 13:00‑16:00 Skráning til kl. 15:00
Fimmtudagur 13. september 2007 Siglufjörđur mćling/frćđsla 11:00‑14:00 Skráning til kl. 12:30 Ólafsfjörđur mćling/frćđsla 16:00‑19:00 Skráning til kl. 17:30
Föstudagur 14. september 2007
Dalvík mćling/frćđsla kl. 10:00 ‑ 13:00 Skráning til kl. 11:30
Hrísey mćling/frćđsla kl. 16:00 ‑ 19:00 Skráning til kl. 17:00
Laugardagur 15. september 2007
Akureyri mćling/frćđsla kl. 11:00 ‑ 18:00 Skráning til kl. 16:30
Sunnudagur 16. september 2007
Húsavík mćling/frćđsla kl. 11:00 ‑ 16:00 Skráning til kl. 14:00
Mánudagur 17. september 2007
Raufarhöfn mćling/frćđsla 11:00-14:00 Skráning til kl. 12:30 Ţórshöfn mćling/frćđsla 16:00-18:00 Skráning til kl. 17:30
Ţriđjudagur 18. september 2007
Vopnafjörđur mćling/frćđsla 10:00 ‑ 13:00 Skráning til kl. 11:30
Egilsstađir mćling/frćđsla 16:00 ‑ 19:00 Skráning til kl. 17:30
Miđvikudagur 19. september 2007 Neskaupstađur mćling/frćđsla 11:00 ‑ 14:00 Skráning til kl. 12:30
Eskifjörđur mćling/frćđsla 11:00 ‑ 14:00 Skráning til kl. 12:30
Reyđarfjörđur mćling/frćđsla 15:00 ‑ 18:00 Skráning til kl. 16:30
Fimmtudagur 20. september 2007
Djúpivogur mćling/frćđsla 11:00 ‑14:00 Skráning til kl. 12:30
Hornafjörđur mćling/frćđsla 16:00 ‑ 19:00 Skráning til kl. 17:30
Föstudagur 21. september 2007
Klaustur ‑ mćling/frćđsla 12:00 til 14:00 Skráning til kl. 13:30
Sjá nánar á SÍBS.is međan á ferđinni stendur
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 10. september 2007
Félagsmálaráđherra hefst handa viđ endurskođun almannatrygginga
Fréttatilkynning
Félagsmálaráđherra hefst handa viđ endurskođun almannatrygginga
7.9.2007 Í samrćmi viđ stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá 23. maí 2007 og í ljósi ţess ađ málefni aldrađra og almannatryggingakerfiđ munu flytjast frá heilbrigđisráđuneyti til félagsmálaráđuneytis um nćstu áramót hefur félagsmálaráđherra ákveđiđ ađ hefja vinnu viđ endurskođun á almannatryggingakerfinu. Skipuđ verđur 5 manna verkefnastjórn sem vinna skal heildstćđar tillögur um eđlilegar fyrstu ađgerđir, langtíma stefnumótun og nauđsynlegar lagabreytingar ţeim samfara. Verkefnastjórninni til ráđgjafar mun starfa ráđgjafanefnd skipuđ fulltrúum hagsmunaađila.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 1. september 2007
Lítil frétt um risastórt mál.........
Á vef Starfsgreinasambandsins var fyrr í dag fret undir fyrirsögninni:
Nýtt kerfi "Veikinda-, slysa- og örorkuréttinda." Róttćk uppstokkun
Ţessi frétt er ađ stórum hluta endursögđ hér á mbl.is í fréttinni:
Róttćk uppstokkun á veikinda- og örorkuréttindakerfi
Ţetta er ansi rislítill fréttaflutningur af stóru máli, og ekkert reynt ađ setja máliđ í samband viđ yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá 15. Nov. 2005 til ađ tryggja friđ á vinnumarkađi.
Ţetta mál ereinn angi ţeirrar viljayfirlýsingar ađ létta af lífeyrissjóđunum greiđslu örorkulýfeyris.
Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar
til ađ greiđa fyrir samkomulagi Alţýđusambands Íslands og
Samtaka atvinnulífsins um áframhaldandi gildi kjarasamninga
1. Ríkisstjórnin lýsir sig reiđubúna til samstarfs viđ Alţýđusamband Íslands og Samtök atvinnulífsins um leiđir sem, auk ađgerđa á vettvangi lífeyrissjóđanna sjálfra, draga úr vaxandi örorkubyrđi lífeyrissjóđa og jafna stöđuna milli einstakra sjóđa. Til ađ skođa ţađ mál var mynduđ örorkunefnd af forsetisráđherra.
Starfsgreinasambandiđ hefur áđur sagt ađ
Eigi hugmyndir ,,örorkumatsnefndar forsćtisráđherra ađ ná fram ađ ganga, ţarf ađ breyta bćđi hlutverki sjúkrasjóđa ađildarfélaga SGS og lífeyrissjóđanna
Hér er ţví veriđ ađ rćđa um mjög stórt mál og ađ sama skapi umdeilt.
Ekki eru öll ađildarfélög Starfsgreinasambandsins sammála stefnu sambandsins og tillögum ţess og Samtaka Atvinnulífsins.
Á vef Verkalýđsfélags Akraness er m.a. fjallađ um ţessar hugmyndir
http://www.vlfa.is/Default.asp?Sid_Id=9930&tId=2&Tre_Rod=&fre_id=57956&meira=1
Niđurstađa fundarins er ađ ekki komi til greina ađ blanda inn í gerđ komandi kjarasamninga ţeim hugmyndum sem komiđ hafa fram af hálfu nefndar Samtaka atvinnulífsins og Alţýđusambandsins er lúta ađ stofnun ,,Áfallatryggingasjóđs.
Einnig var fjallađ um ţetta ţar 29.Mai.:
Ég hvet alla til ađ skođa ţetta betur t.d. á heimasíđu Verkalýđsfélags Akraness, en linkar eru ţangađ hér ofar.
Skírslu Örorkunefndar má svo nálgast á http://www.obi.is/media/frettir/Ororkumatsnefnd_-_lokagerd__050307.doc og bókun fulltrúa Öbi á http://www.obi.is/media/frettir/Ororkumatsnefnd-bokun_fulltrua_OBI_05.03.07.doc
Ţetta mál verđur vćntanlega meira í umrćđunni nú í haust í tengslum viđ undirbúning nćstu kjarasamninga.
Ekki fór fram nein stefnumótunarvinna međal ađildarfélaga Öbí á međan Örorkumatsnefnda forsćtisráđherra starfađi eđa til undirbúnings ţeirri vinnu.
Öbí var ađal baráttuađili fyrir ţví lćknisfrćđilega örorkumati sem nú er notađ.
Ekki virđist heldur vera mikil umrćđa innan félaga innan Starfsgreinasambandsins um hugmyndir um breytingu á "Veikinda-, slysa- og örorkuréttinda." Eftir ţví sem fram kemur á heimasíđum ađildarfélagannqa og Starfsgreinasambandsins sjálfs.
Ég helg ađ ég endi ţetta pár á yfirlýsingu frá fundi nokkurra ađildarfélaga Starfsgreinasambandsins á Egilsstöđum í vor. F.S.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar um kæfisvefn og fl.
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tilkynningar til félagsmanna
- Tónlist
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Örorkumat og mál öryrkja
Um bloggiđ
Vífill, félag fólks með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir
76 dagar til jóla
Nýjustu fćrslur
- 17.11.2017 SÍBS viđurkenndur framhaldsfrćđsluađili
- 15.7.2016 Um kćfisvefn.
- 21.6.2016 Réttarríkiđ virkar seint.
- 20.6.2016 Loksins komin niđurstađ í máli ÖBÍ gegn Reykjavíkurborg
- 21.10.2015 Er ekki von á hćkkun fyrir lífeyrisţega.?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar