Kynningafundur um tillögur um breytingar á skipulagi ÖBÍ og lagabreytingatillögur frá laganefnd ÖBÍ.

 

 

Dagskrá kynningarfundar um tillögur að breyttu skipulagi ÖBÍ og nýjum lögum bandalagsins

sem haldinn verður á Grand hóteli, sal Gullteigi B,  þriðjudaginn 9. september 2014

frá kl. 20:00 til 22:00.

 

 

20:00 Ellen Calmon formaður ÖBÍ býður fundarmenn velkomna og horfir til framtíðar.

20:10 Halldór Sævar Guðbergsson varaformaður ÖBÍ og varaformaður Blindarfélagsins kynnir megintilgang skipulags- og lagabreytinga.

20:20 Hrönn Pétursdóttir starfsmaður skipulagsnefndar skýrir frá því nýja skipulagi sem nefndin leggur til að ÖBÍ taki upp.

20:45 Kaffihlé.

21:00 Sigurjón Unnar Sveinsson lögfræðingur ÖBÍ fer yfir drög að nýjum lögum ÖBÍ sem laganefnd bandalagsins hefur unnið að.

21:30 Umræður. Ingveldur Jónsdóttir, formaður laganefndar og Fríða Bragadóttir, formaður skipulagsnefndar munu vera á staðnum og taka þátt í umræðum.

 

 

 

Fundurinn er opinn öllum félagsmönnum ÖBÍ, ekki þarf að tilkynna þátttöku.

Táknmálstúlkar verða á staðnum. Tónmöskvakerfi verður einnig tiltækt.

 ----  ----  ----  ----  ----  ----  ----  ----  ----  ----  ----  ----

FUNDURINN ER OPINN ÖLLUM FÉLAGSMÖNNUM AÐILDARFÉLAGA ÖBÍ

SÍBS og aðildarfélög þess teljast þar með

Innsett F.S.

 


Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband