Færsluflokkur: Tölvur og tækni
Þriðjudagur, 11. mars 2014
Þórður: Þýðir ekki að reyna að toga fólk aftur í fortíðina
VBSjónvarp
Edda Hermannsdóttir - edda@vb.is 31. október 2013 kl. 11:06
Hér má sjá fyrirlesturinn í heild. http://www.vb.is/frettir/97817
Fjölmiðlafyrirtæki verða að aðlagast eða þau munu deyja, segir ritstjóri Kjarnans.
Fjallað var um nýsköpun í fjölmiðlum á fundi Klaks Innovits.
Áskrifendum að sjónvarpsstöðum hefur fækkað gríðarlega hratt. Fólk vill ekki láta bjóða sér upp á það að sjónvarpsstjóri ákveði á hvaða tíma og í hvaða röð fólk horfir á efni. Fólk er ekki tilbúið að borga 17 þúsund fyrir pakkann hjá Stöð 2 þegar það getur borgar þúsund krónur fyrir Netflix. Það segir sig sjálft." Þetta sagði Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans. Viðskiptavinurinn hefur alltaf rétt fyrir sér. Fjölmiðlafyrirtæki verða að aðlagast eða þau munu deyja."
Fjallað var um nýsköpun í fjölmiðlum í Nýsköpunarhádegi Klaks Innovits á þriðjudaginn. Þórður fjallaði þar um fjölmiðla dagsins í dag ásamt Rakel Sveinsdóttur, framkvæmdastjóra Spyr.is.
Innsett: F.S.
Fimmtudagur, 2. ágúst 2012
Áhugavert myndband um Múlalund.
Hér að neðan er tengill á umfjöllun um Múlalund sem sýnd var í þættinum Tölvur, tækni og vísindi á ÍNN fyrir nokkru síðan.
http://www.youtube.com/watch?v=euazpOELMos
innsett F.S.
Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 21:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar um kæfisvefn og fl.
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tilkynningar til félagsmanna
- Tónlist
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Örorkumat og mál öryrkja
Um bloggið
Vífill, félag fólks með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir
Nýjustu færslur
- 17.11.2017 SÍBS viðurkenndur framhaldsfræðsluaðili
- 15.7.2016 Um kæfisvefn.
- 21.6.2016 Réttarríkið virkar seint.
- 20.6.2016 Loksins komin niðurstað í máli ÖBÍ gegn Reykjavíkurborg
- 21.10.2015 Er ekki von á hækkun fyrir lífeyrisþega.?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar