Færsluflokkur: Tölvur og tækni

Þórður: Þýðir ekki að reyna að toga fólk aftur í fortíðina

VBSjónvarp  

Edda Hermannsdóttir - edda@vb.is                                     31. október 2013 kl. 11:06

Hér má sjá fyrirlesturinn í heild.   http://www.vb.is/frettir/97817

Fjölmiðlafyrirtæki verða að aðlagast eða þau munu deyja, segir ritstjóri Kjarnans.

Fjallað var um nýsköpun í fjölmiðlum á fundi Klaks Innovits.

„Áskrifendum að sjónvarpsstöðum hefur fækkað gríðarlega hratt. Fólk vill ekki láta bjóða sér upp á það að sjónvarpsstjóri ákveði á hvaða tíma og í hvaða röð fólk horfir á efni. Fólk er ekki tilbúið að borga 17 þúsund fyrir pakkann hjá Stöð 2 þegar það getur borgar þúsund krónur fyrir Netflix. Það segir sig sjálft." Þetta sagði Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans. „Viðskiptavinurinn hefur alltaf rétt fyrir sér. Fjölmiðlafyrirtæki verða að aðlagast eða þau munu deyja."

Fjallað var um nýsköpun í fjölmiðlum í Nýsköpunarhádegi Klaks Innovits á þriðjudaginn. Þórður fjallaði þar um fjölmiðla dagsins í dag ásamt Rakel Sveinsdóttur, framkvæmdastjóra Spyr.is.

 

Innsett: F.S.

 


Áhugavert myndband um Múlalund.

 

 Hér að neðan er tengill á umfjöllun um Múlalund sem sýnd var í þættinum Tölvur, tækni og vísindi á  ÍNN fyrir nokkru síðan.

http://www.youtube.com/watch?v=euazpOELMos 

 

innsett F.S.


Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband