Fćrsluflokkur: Fjölmiđlar
Föstudagur, 24. október 2014
Frá ţingi SÍBS
39. ţing SÍBS 2014 var haldiđ á Reykjalundi 18. október 2014.
Hér eru upplýsingar um hverjir voru kjörnir til 2ára: í sambandsstjórn; sem skođunarmenn allra reikninga SÍBS; og í 2 fastanefndir, ţ.e. laganefnd og uppstillingarnefnd.
Sigurđur Rúnar Sigurjónsson kynnti skipanir og tilnefningar fyrir hönd uppstillingarnefndar en ţingforsetar, Marta Guđjónsdóttir og Pétur Bjarnason, stírđu kosningunni..
Kjörnir voru formađur, varaformađur, 2 varamenn í stjórn
nafn félag embćtti.
Auđur Ólafsdóttir HH stjórn formađur
Nilsína Larsen Einarsdóttir SL stjórn varaformađur
Björn Ólafur Hallgrímsson AO stjórn varamađur
Víđir Svanberg Ţráinsson SL stjórn varamađur
Eftirtaldir ađilar voru tilnefndir af 5 stođum SÍBS í stjórn.
Ásgeir Sveinsson BV stjórn ađalmađur
Frímann Sigurnýasson VÍ stjórn ađalmađur
Margrét Albertsdóttir HH stjórn ađalmađur
Birgir Rögnvaldsson SL stjórn ađalmađur
Sólveig Hildur Björnsdóttir AO stjórn ađalmađur
Í 2 fastanefndir voru kjörnir:
Birgir Rögnvaldsson SL laganefnd
Björn Ólafur Hallgrímsson AO laganefnd
Kjartan Birgisson HH laganefnd
Marta Guđjónsdóttir BV laganefnd
Sigurjón Einarsson VÍ laganefnd
Birgir Rögnvaldsson SL uppstillingarnefnd
Frímann Sigurnýasson VÍ uppstillingarnefnd
Kristján Smith HH uppstillingarnefnd
Dagný Erna Lárusdóttir AO uppstillingarnefnd
Sigurđur Rúnar Sigurjónsson BV uppstillingarnefnd
Skođunarmenn reikninga voru kjörnir:
Sveinn Ađalsteinsson VÍ ađal skođunarmađur
Páll Haraldsson AO ađal skođunarmađur
Sigurđur Rúnar Sigurjónsson BV vara skođunarmađur
Sólrún Óskarsdóttir HH vara skođunarmađur
Guđmundur Löve framkvćmdastjóri SÍBS var ţingritari og ritađi fundargerđ ţingsins.
Fundargerđin verđur á heimasíđu SÍBS fljótlega.
Innsett. F.S.
Fjölmiđlar | Breytt s.d. kl. 01:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţriđjudagur, 11. mars 2014
Ţórđur: Ţýđir ekki ađ reyna ađ toga fólk aftur í fortíđina
VBSjónvarp
Edda Hermannsdóttir - edda@vb.is 31. október 2013 kl. 11:06
Hér má sjá fyrirlesturinn í heild. http://www.vb.is/frettir/97817
Fjölmiđlafyrirtćki verđa ađ ađlagast eđa ţau munu deyja, segir ritstjóri Kjarnans.
Fjallađ var um nýsköpun í fjölmiđlum á fundi Klaks Innovits.
Áskrifendum ađ sjónvarpsstöđum hefur fćkkađ gríđarlega hratt. Fólk vill ekki láta bjóđa sér upp á ţađ ađ sjónvarpsstjóri ákveđi á hvađa tíma og í hvađa röđ fólk horfir á efni. Fólk er ekki tilbúiđ ađ borga 17 ţúsund fyrir pakkann hjá Stöđ 2 ţegar ţađ getur borgar ţúsund krónur fyrir Netflix. Ţađ segir sig sjálft." Ţetta sagđi Ţórđur Snćr Júlíusson, ritstjóri Kjarnans. Viđskiptavinurinn hefur alltaf rétt fyrir sér. Fjölmiđlafyrirtćki verđa ađ ađlagast eđa ţau munu deyja."
Fjallađ var um nýsköpun í fjölmiđlum í Nýsköpunarhádegi Klaks Innovits á ţriđjudaginn. Ţórđur fjallađi ţar um fjölmiđla dagsins í dag ásamt Rakel Sveinsdóttur, framkvćmdastjóra Spyr.is.
Innsett: F.S.
Föstudagur, 17. ágúst 2012
Ályktun ađalstjórnar Öryrkjabandalags Íslands16. ágúst 2012
Ađalstjórn Öryrkjabandalags Íslands skorar á Alţingi Íslendinga ađ lögfesta samning Sameinuđu ţjóđanna um réttindi fatlađs fólks nú ţegar.Samningurinn var undirritađur af Íslands hálfu 30. mars 2007 og eftir eitt ár var ljóst hverju ţyrfti ađ breyta til ađ hćgt vćri ađ fullgilda hann. Međ ţví ađ lögfesta hann strax líkt og gert var viđ Mannréttindasáttmála Evrópu tryggjum viđ mannréttindi fyrir alla í raun. Samningurinn kveđur ekki á um nein ný réttindi, heldur skýrir hann hvernig ţessi ákveđni hópur geti einnig notiđ almennra mannréttinda.Greinargerđ međ ályktun:Stjórnvöld hafa nú haft rúm 5 ár til ađ innleiđa samninginn án sýnilegs árangurs. Ţegar áriđ 2008 var skipađur starfshópur í velferđarráđuneytinu um hvernig best vćri ađ standa ađ fullgildingu samningsins og skilađi hópurinn af sér ári síđar. Ţokast hefur í rétta átt en enn vantar lögfestingu samningsins og endurskođun á ţýđingu hans.Mikilvćgt er ţví ađ endurskođa strax ţýđingu ţá sem gerđ var og er í notkun, ţar sem bćđi er um ađ rćđa hreinar rangfćrslur og misskilning á hugtakinu fötlun.
Innsett:F.S.
Fimmtudagur, 2. ágúst 2012
Áhugavert myndband um Múlalund.
Hér ađ neđan er tengill á umfjöllun um Múlalund sem sýnd var í ţćttinum Tölvur, tćkni og vísindi á ÍNN fyrir nokkru síđan.
http://www.youtube.com/watch?v=euazpOELMos
innsett F.S.
Fjölmiđlar | Breytt s.d. kl. 21:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţriđjudagur, 17. júlí 2012
Kynningarmynd Um Reykjalund
Fjölmiđlar | Breytt s.d. kl. 04:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 1. júní 2012
Tengist öll bölvun kćfisvefni og og svefntruflunum.
Ţađ er alltaf ađ koma í ljós hve mikil áhrif svefntruflanir hafa á heilsu ţeirra sem ţetta bitnar á.
Nú er ţađ krabbamein. Fyrir stuttu var málţing um tengsl svefntruflana og Altsheimer og annarra heilabilana. Ćđasjúkdómar, hjartasjúkdómar, háţrístingur, sykursýki, og fleyra.
Ţetta blogg er heimasíđa fyrir Vífil, félag fólks međ kćfisvefn og ađrar svefnháđar öndunartruflanir og okkur er mikiđ kappsmál ađ fá fordómalausa umrćđu um hrotur og svefntruflanir.
Ég hvet alla til ađ rćđa viđ heimilislćknirinn sinn ef ţeir telja sig geta veriđ međ svefntruflanir.
Ţađ er frekar einfalt ađ rannsaka svefntruflanir og međhöndlunin er hćttulaus.
Góđir sérfrćđingar eru til stađar á Lungnadeild LHS í fossvoginum.
F.S.
Hrotur auka líkur á krabbameini | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Miđvikudagur, 11. apríl 2012
Nafnasamkeppni fyrir vefrit ÖBÍ
AF: http://www.obi.is/utgafa/frettir/nr/1075
Til stendur ađ gefa út vefrćnar fréttir ÖBÍ og er undirbúningur í gangi ţessa dagana. Um er ađ rćđa mánađarlegar fréttir sem segja frá ţví helsta sem er ađ gerast í málefnum fatlađs fólks, bćđi hérlendis sem og erlendis. Af ţví tilefni hefur ritnefnd ÖBÍ ákveđiđ ađ blása til nafnasamkeppni. Verđlaun verđa veitt ef gott nafn berst sem notađ verđur. Ţeir sem hafa áhuga á ađ taka ţátt sendiđ vinsamlega tillögur inn á netfangiđ margret@obi.is fyrir miđnćtti 27. mars.
Fyrir hönd ritnefndar,
Margrét Rósa Jochumsdóttir
Innsett: F.S.
Fjölmiđlar | Breytt s.d. kl. 19:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđvikudagur, 6. apríl 2011
Guđmundur Löve ráđinn framkvćmdastjóri SÍBS.
Guđmundur Löve hefur veriđ ráđinn nýr framkvćmdastjóri SÍBS.
Margir sóttu um starfiđ og var ráđning hans niđurstađa ítarlegra viđtala og mats á umsćkjendum.
Vífill, félag einstaklinga međ kafisvefn og ađrar svefnháđar öndunartruflanir, býđur Guđmund velkominn til starfa og vćntir góđs af ráđningu hans og samstarfi í framtíđinni.
Frímann Sigurnýasson
Nýr framkvćmdastjóri SÍBS | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar um kæfisvefn og fl.
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tilkynningar til félagsmanna
- Tónlist
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Örorkumat og mál öryrkja
Um bloggiđ
Vífill, félag fólks með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir
337 dagar til jóla
Nýjustu fćrslur
- 17.11.2017 SÍBS viđurkenndur framhaldsfrćđsluađili
- 15.7.2016 Um kćfisvefn.
- 21.6.2016 Réttarríkiđ virkar seint.
- 20.6.2016 Loksins komin niđurstađ í máli ÖBÍ gegn Reykjavíkurborg
- 21.10.2015 Er ekki von á hćkkun fyrir lífeyrisţega.?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar