Færsluflokkur: Matur og drykkur
Fimmtudagur, 30. október 2014
Rabbkvöld um fæðuofnæmi og -óþol.
- 30. okt 2014
Rabbkvöld um fæðuofnæmi og -óþol
Mánudaginn 3. nóvember kl. 20 - 22, munu Astma- og ofnæmisfélag Íslands og Selíak- og glútenóþolssamtök Íslands halda rabbkvöld í húsakynnum sínum í SÍBS-húsinu, Síðumúla 6, 2. hæð.
Tilgangurinn með rabbkvöldum er að hittast og ræða um fæðuofnæmi og -óþol og þá þætti sem hafa þarf í huga í daglegu lífi og starfi.
Á þessu fyrsta rabbkvöldi vetrarins mun Fríða Rún Þórðardóttir, næringarfræðingur og formaður AO opna fundinn og ræða tilgang fundanna. Einnig mun hún kynna bókina "Kræsingar" sem hún þýddi fyrir tilstuðlan félagsins. Kræsingar verða á tilboðsverði á rabbkvöldinu.
Kvöldið er opið fyrir alla áhugasama. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.
Innsett: F.S.
Þriðjudagur, 15. júlí 2014
Að skapa hefðir. Skötumessa í Garðinum á miðvikudaginn 16. Júlí kl 19,oo.
Skötuveisla haldin á þorláksmessu að sumri er ekki eins rótgróinn viðburður eins og skötuveislan á Þorláksmessu að vetri.
Hér er bæði verið að bjóða upp á skemmtilegan viðburð og einnig er verið að safna og styrkja fatlaða til góðra verka.
Vonandi verður fjölmennt og mér skylst að það hafi verið mjög góð stemming á skötumessunni undanfarin á.
Í boði verður glæsilegt hlaðborð þar sem verður skata, saltfiskur, plokkfiskur og meðlæti. Borðhaldið hefst kl. 19.00 á miðvikudaginn 16. Júlí og skemmtidagskrá kl. 19.30. Að henni lokinni verða styrkir afhentir.
Sjá nánar í greininni.
Innsett F.S.
Árleg skötumessa haldin í Garðinum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 23. apríl 2014
Er sykur meira ávanabindandi en kókaín ?
VÍFILL er félag fólks með kæfisvefn og þeim sjúkdómi fylgir tilhneiging til að fitna og þyngjast.
Aukin þyngd getur aukið áhrif kæfisvefna vegna þrengingar á öndunrfærum.
Þessi grein á mikið erindi til okkar fólks og annarra sem eru of þungir eða eru með tilhneygingu til að þyngjast.
Innsett: F:S:
Sykur meira ávanabindandi en kókaín | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 15. desember 2012
SÍBS fagnar.....
Það er fróðlegt að lesa þetta álit SÍBS. Ekki veit ég hver, innan SÍBS, hefur talið sig hafa umboð til að samþykkja og senda svona ályktun fyrir hönd SÍBS.
Þetta er ekki samþykkt stjórnar SÍBS.
Innfært Frímann.
Offita kostar 5-10 milljarða á ári | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar um kæfisvefn og fl.
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tilkynningar til félagsmanna
- Tónlist
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Örorkumat og mál öryrkja
Um bloggið
Vífill, félag fólks með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir
33 dagar til jóla
Nýjustu færslur
- 17.11.2017 SÍBS viðurkenndur framhaldsfræðsluaðili
- 15.7.2016 Um kæfisvefn.
- 21.6.2016 Réttarríkið virkar seint.
- 20.6.2016 Loksins komin niðurstað í máli ÖBÍ gegn Reykjavíkurborg
- 21.10.2015 Er ekki von á hækkun fyrir lífeyrisþega.?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 30269
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar