Gott fordæmi

Nú er verið að endurskoða mörg atriði í okkar velferðarkerfi.

 

Ef aldraðir, öryrkjar eða sjúklingar ætla að reyna að hafa áhrif á þessa vinnu þá þurfa þeir og samtök þeirra að vinna sína heimavinnu og senda svo frá sér sínar áherslur.

 

Með þessari ályktun hafa aldraðir Sjálfstæðismenn og SAmfylkingarmenn sýnt gott fordæmi.

 

Þetta framtak þeirra verður vonandi til þess að aðrir rumski og vakni til lífsins.

 

Hverjir ætla að fara yfir lög og reglur sem TR vinnur eftir og koma með tillögur til úrbóta ?

 

F.S.


mbl.is Sjálfstæðismenn og Samfylkingin senda frá sér sameiginlega ályktun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 8. nóvember 2007

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband