Fræðslu- og rabbfundur um Tryggingastofnun Ríkisins (TR)

 

Fræðslu- og rabbfundur um Tryggingastofnun Ríkisins (TR)

SÍBS húsinu Síðumíla 6  á mánudaginn 25. febrúar kl 16:30

(gengið inn á bak við)   

 

Ásdísi Eggertsdóttur hjá TR kemur á fræðslufund á mánudaginn 25. febrúar kl 16:30 (opið hús) og ræðir um réttinda- og tryggingamál, starfsemi stofnunarinnar svo og þær breytingar sem hafa átt sér stað á hjá TR.

 

 

Félagsmenn innan SÍBS hjartanlega velkomnir.

Mætum öll og tökum með okkur gesti.

Kaffi og meðlæti í boði SÍBS.

 

F.S.


Bloggfærslur 22. febrúar 2008

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband