Mætum öll í 1. maí gönguna

 

 

30.4.2012

ÖBÍ tekur þátt í 1. maí hátíðarhöldunum.

Kl.13.00  Hittumst á bílaplani fyrir ofan Hlemm og tökum spjöld eða fána.

Kl.13.30  Ganga hefst – höldum hópinn alla leið niður á Ingólfstorg.

 

Bíll verður við Velferðarráðuneytið (Hafnarhúsið) þar sem fólk skilar spjöldum og fánum og verður hann merktur ÖBÍ.


Innsett: F.S.

 


Bloggfærslur 1. maí 2012

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband