Baráttumál ÖBÍ â€“ kynningarfundur, á morgun 13. sept. k. 16-18, í Ráðhúsi Reykjavíkur

 

 Baráttumál ÖBÍ - kynningarfundur, á morgun 13. sept. k. 16-18,  í Ráðhúsi Reykjavíkur.

Dagskrá fundarins:

1._Guðmundur Magnússon, formaður ÖBÍ, býður fundarmenn velkomna

2._Hvað er ÖBÍ?  Lilja Þorgeirsdóttir, framkvæmdastjóri ÖBÍ

3._Hvað gerir ÖBÍ? Guðmundur Magnússon, formaður ÖBÍ

4._Innlegg frá tveimur meðlimum Kjarahóps ÖBÍ 
.     4.a._Fátækt meðal öryrkja.    Þorbera Fjölnisdóttir

.     4.b._Örorka er ekki val eða lífsstíl.    Hilmar Guðmundsson.

Umræður.

Fundarstjóri: Ragnar Gunnar Þórhallsson.

Ekkert um okkur án okkar! 

Innsett:  F.S.


Bloggfærslur 12. september 2012

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband