Videó inni á heimasíðu SÍBS

 

Aðildarfélög SÍBS og fleyri hafa verið að framleiða myndbönd til kynningar á sjúkdómi sinna félagsmanna,  meðferð og fleyru.

Á heimasíðu SÍBS eru aðgengileg mörg af þessum myndböndum.

Kíkið inn á linkinn:  http://vimeo.com/sibs/videos/rss 

Mörg góð og fróðleg myndböndbönd.

Mynd VÍFILS  "Hrjóta ekki allir?,fræðslumynd um kæfisvefn á Íslandi" er því miður ekki þarna inni ennþá.  Vonandi verður fljótlega bætt úr því.

Kv.  Frímann Sigurnýasson

 

 


Bloggfærslur 4. desember 2013

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband