45 samtök mótmćla niđurskurđi til LSH

 http://www.ruv.is/frett/44-samtok-motmaela-nidurskurdi-til-lsh

Fyrst birt: 23.10.2014 10:06, Síđast uppfćrt: 23.10.2014 11:37 Flokkar: Innlent, Heilbrigđismál Samtökin gagnrýna međal annars bágan húsnćđiskost Landspítalans. Hér sjást fötur sem stillt hefur veriđ upp vegna leka.

Samtökin gagnrýna međal annars bágan húsnćđiskost Landspítalans. Hér sjást fötur sem stillt hefur veriđ upp vegna leka.

Fulltrúar 44 samtaka mótmćla harđlega ađ til standi ađ lćkka framlög til rekstur Landspítala - háskólasjúkrahúss. Í ályktun segir ađ viđ blasi ađ rekstrarfé sem gert er ráđ fyrir í fjárlögum, dugi ekki til ađ sjúkrahúsiđ geti veitt ţá ţjónustu sem lög kveđa á um.

Í ályktun samtakanna segir ađ niđurskurđur samkvćmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar kunni ađ valda „ómćldum kostnađi fyrir spítalann og alla sem njóta ţjónustu hans og ţess öryggis sem ţví fylgir ađ hafa ađgang ađ sérhćfđri heilbrigđisţjónustu."

Ţá segir: „Til ađ Ísland geti talist velferđarríki verđur heilbrigđisţjónusta landsins ađ standast ţćr kröfur sem gerđar eru til sjúkrahúsa á Norđurlöndum." Skorađ er á ríkisstjórn, fjárlaganefnd og Alţingi ađ breyta fjárlagafrumvarpinu.

Međal ţeirra samtaka sem skrifa undir álytkunina eru Félag eldri borgara í Reykjavík, Hjartaheill, Krabbameinsfélag Íslands, Landssamtökin Ţroskahjálp, SÍBS og Öryrkjabandalag Íslands.

Ályktunin í heild. (pdf)

Innsett: F.S.

 


Frá ţingi SÍBS

 

39. ţing SÍBS 2014 var haldiđ á Reykjalundi 18. október 2014.

 

Hér eru upplýsingar um hverjir voru kjörnir til 2ára: í sambandsstjórn; sem skođunarmenn allra reikninga SÍBS; og í 2 fastanefndir, ţ.e. laganefnd og uppstillingarnefnd.

Sigurđur Rúnar Sigurjónsson kynnti skipanir og tilnefningar fyrir hönd uppstillingarnefndar en ţingforsetar, Marta Guđjónsdóttir og Pétur Bjarnason, stírđu kosningunni.. 

Kjörnir voru formađur, varaformađur, 2 varamenn í stjórn

nafn                                               félag      embćtti.

Auđur Ólafsdóttir                        HH      stjórn formađur

Nilsína Larsen Einarsdóttir           SL       stjórn varaformađur

 

Björn Ólafur Hallgrímsson            AO      stjórn varamađur

Víđir Svanberg Ţráinsson             SL       stjórn varamađur

 

Eftirtaldir ađilar voru tilnefndir af 5 stođum SÍBS í stjórn.

Ásgeir Sveinsson                        BV       stjórn ađalmađur

Frímann Sigurnýasson                 VÍ        stjórn ađalmađur

Margrét Albertsdóttir                   HH      stjórn ađalmađur

Birgir Rögnvaldsson                     SL       stjórn ađalmađur

Sólveig Hildur Björnsdóttir            AO      stjórn ađalmađur

 

Í 2 fastanefndir voru kjörnir:

Birgir Rögnvaldsson                      SL       laganefnd

Björn Ólafur Hallgrímsson              AO      laganefnd

Kjartan Birgisson                          HH      laganefnd

Marta Guđjónsdóttir                      BV      laganefnd

Sigurjón Einarsson                        VÍ       laganefnd

 

Birgir Rögnvaldsson                      SL       uppstillingarnefnd

Frímann Sigurnýasson                   VÍ       uppstillingarnefnd

Kristján Smith                             HH      uppstillingarnefnd

Dagný Erna Lárusdóttir                 AO      uppstillingarnefnd

Sigurđur Rúnar Sigurjónsson          BV      uppstillingarnefnd

 

Skođunarmenn reikninga voru kjörnir:

Sveinn Ađalsteinsson                   VÍ        ađal skođunarmađur

Páll Haraldsson                           AO       ađal skođunarmađur

 

Sigurđur Rúnar Sigurjónsson          BV       vara skođunarmađur

Sólrún Óskarsdóttir                      HH       vara skođunarmađur

 

Guđmundur Löve framkvćmdastjóri SÍBS var ţingritari og ritađi fundargerđ ţingsins.

Fundargerđin verđur á heimasíđu SÍBS fljótlega.

 

 Innsett. F.S.

 


Bloggfćrslur 24. október 2014

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband