Föstudagur, 24. október 2014
45 samtök mótmćla niđurskurđi til LSH
http://www.ruv.is/frett/44-samtok-motmaela-nidurskurdi-til-lsh
Fyrst birt: 23.10.2014 10:06, Síđast uppfćrt: 23.10.2014 11:37 Flokkar: Innlent, Heilbrigđismál
Samtökin gagnrýna međal annars bágan húsnćđiskost Landspítalans. Hér sjást fötur sem stillt hefur veriđ upp vegna leka.
Fulltrúar 44 samtaka mótmćla harđlega ađ til standi ađ lćkka framlög til rekstur Landspítala - háskólasjúkrahúss. Í ályktun segir ađ viđ blasi ađ rekstrarfé sem gert er ráđ fyrir í fjárlögum, dugi ekki til ađ sjúkrahúsiđ geti veitt ţá ţjónustu sem lög kveđa á um.
Í ályktun samtakanna segir ađ niđurskurđur samkvćmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar kunni ađ valda ómćldum kostnađi fyrir spítalann og alla sem njóta ţjónustu hans og ţess öryggis sem ţví fylgir ađ hafa ađgang ađ sérhćfđri heilbrigđisţjónustu."
Ţá segir: Til ađ Ísland geti talist velferđarríki verđur heilbrigđisţjónusta landsins ađ standast ţćr kröfur sem gerđar eru til sjúkrahúsa á Norđurlöndum." Skorađ er á ríkisstjórn, fjárlaganefnd og Alţingi ađ breyta fjárlagafrumvarpinu.
Međal ţeirra samtaka sem skrifa undir álytkunina eru Félag eldri borgara í Reykjavík, Hjartaheill, Krabbameinsfélag Íslands, Landssamtökin Ţroskahjálp, SÍBS og Öryrkjabandalag Íslands.
Ályktunin í heild. (pdf)
Innsett: F.S.
Heilbrigđismál | Breytt s.d. kl. 02:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 24. október 2014
Frá ţingi SÍBS
39. ţing SÍBS 2014 var haldiđ á Reykjalundi 18. október 2014.
Hér eru upplýsingar um hverjir voru kjörnir til 2ára: í sambandsstjórn; sem skođunarmenn allra reikninga SÍBS; og í 2 fastanefndir, ţ.e. laganefnd og uppstillingarnefnd.
Sigurđur Rúnar Sigurjónsson kynnti skipanir og tilnefningar fyrir hönd uppstillingarnefndar en ţingforsetar, Marta Guđjónsdóttir og Pétur Bjarnason, stírđu kosningunni..
Kjörnir voru formađur, varaformađur, 2 varamenn í stjórn
nafn félag embćtti.
Auđur Ólafsdóttir HH stjórn formađur
Nilsína Larsen Einarsdóttir SL stjórn varaformađur
Björn Ólafur Hallgrímsson AO stjórn varamađur
Víđir Svanberg Ţráinsson SL stjórn varamađur
Eftirtaldir ađilar voru tilnefndir af 5 stođum SÍBS í stjórn.
Ásgeir Sveinsson BV stjórn ađalmađur
Frímann Sigurnýasson VÍ stjórn ađalmađur
Margrét Albertsdóttir HH stjórn ađalmađur
Birgir Rögnvaldsson SL stjórn ađalmađur
Sólveig Hildur Björnsdóttir AO stjórn ađalmađur
Í 2 fastanefndir voru kjörnir:
Birgir Rögnvaldsson SL laganefnd
Björn Ólafur Hallgrímsson AO laganefnd
Kjartan Birgisson HH laganefnd
Marta Guđjónsdóttir BV laganefnd
Sigurjón Einarsson VÍ laganefnd
Birgir Rögnvaldsson SL uppstillingarnefnd
Frímann Sigurnýasson VÍ uppstillingarnefnd
Kristján Smith HH uppstillingarnefnd
Dagný Erna Lárusdóttir AO uppstillingarnefnd
Sigurđur Rúnar Sigurjónsson BV uppstillingarnefnd
Skođunarmenn reikninga voru kjörnir:
Sveinn Ađalsteinsson VÍ ađal skođunarmađur
Páll Haraldsson AO ađal skođunarmađur
Sigurđur Rúnar Sigurjónsson BV vara skođunarmađur
Sólrún Óskarsdóttir HH vara skođunarmađur
Guđmundur Löve framkvćmdastjóri SÍBS var ţingritari og ritađi fundargerđ ţingsins.
Fundargerđin verđur á heimasíđu SÍBS fljótlega.
Innsett. F.S.
Fjölmiđlar | Breytt s.d. kl. 01:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 24. október 2014
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar um kæfisvefn og fl.
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tilkynningar til félagsmanna
- Tónlist
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Örorkumat og mál öryrkja
Um bloggiđ
Vífill, félag fólks með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir
86 dagar til jóla
Nýjustu fćrslur
- 17.11.2017 SÍBS viđurkenndur framhaldsfrćđsluađili
- 15.7.2016 Um kćfisvefn.
- 21.6.2016 Réttarríkiđ virkar seint.
- 20.6.2016 Loksins komin niđurstađ í máli ÖBÍ gegn Reykjavíkurborg
- 21.10.2015 Er ekki von á hćkkun fyrir lífeyrisţega.?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 30540
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar