Hefur kæfisvefn áhrif á holdafar ?

 

þetta er athyglisverð grein,  og þá sérstaklega fyrir okkur sem erum með kæfisvefn.

Í greininni segir höfundurinn meðal annars: 

Ég fékk mér tæki (CPAP-Continuous Positive Airway Pressure) út af kæfisvefni. Margir sem eru of þungir eru með kæfisvefn. Það skapar hormónaumhverfi í líkamanum sem ýtir undir aukinn kílóafjölda, sem hækkar magn cortisol í líkamanum sem gerir það að verkum að líkaminn vill skyndibita. Um leið og ég fór að sofa með tækið leið mér betur og var með meiri orku og langaði minna í skyndibita. Auk þess fuku kílóin af mér og komu ekki aftur.

Lesist af varfærni....


mbl.is Missti 99 kíló án þess að fara í megrun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 12. febrúar 2014

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband