Föstudagur, 5. september 2014
Kynningafundur um tillögur um breytingar á skipulagi ÖBÍ og lagabreytingatillögur frá laganefnd ÖBÍ.
Dagskrá kynningarfundar um tillögur að breyttu skipulagi ÖBÍ og nýjum lögum bandalagsins
sem haldinn verður á Grand hóteli, sal Gullteigi B, þriðjudaginn 9. september 2014
frá kl. 20:00 til 22:00.
20:00 Ellen Calmon formaður ÖBÍ býður fundarmenn velkomna og horfir til framtíðar.
20:10 Halldór Sævar Guðbergsson varaformaður ÖBÍ og varaformaður Blindarfélagsins kynnir megintilgang skipulags- og lagabreytinga.
20:20 Hrönn Pétursdóttir starfsmaður skipulagsnefndar skýrir frá því nýja skipulagi sem nefndin leggur til að ÖBÍ taki upp.
20:45 Kaffihlé.
21:00 Sigurjón Unnar Sveinsson lögfræðingur ÖBÍ fer yfir drög að nýjum lögum ÖBÍ sem laganefnd bandalagsins hefur unnið að.
21:30 Umræður. Ingveldur Jónsdóttir, formaður laganefndar og Fríða Bragadóttir, formaður skipulagsnefndar munu vera á staðnum og taka þátt í umræðum.
Fundurinn er opinn öllum félagsmönnum ÖBÍ, ekki þarf að tilkynna þátttöku.
Táknmálstúlkar verða á staðnum. Tónmöskvakerfi verður einnig tiltækt.
---- ---- ---- ---- ---- ---- ---- ---- ---- ---- ---- ----
FUNDURINN ER OPINN ÖLLUM FÉLAGSMÖNNUM AÐILDARFÉLAGA ÖBÍ
SÍBS og aðildarfélög þess teljast þar með
Innsett F.S.
Örorkumat og mál öryrkja | Breytt s.d. kl. 19:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 5. september 2014
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar um kæfisvefn og fl.
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tilkynningar til félagsmanna
- Tónlist
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Örorkumat og mál öryrkja
Um bloggið
Vífill, félag fólks með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir
86 dagar til jóla
Nýjustu færslur
- 17.11.2017 SÍBS viðurkenndur framhaldsfræðsluaðili
- 15.7.2016 Um kæfisvefn.
- 21.6.2016 Réttarríkið virkar seint.
- 20.6.2016 Loksins komin niðurstað í máli ÖBÍ gegn Reykjavíkurborg
- 21.10.2015 Er ekki von á hækkun fyrir lífeyrisþega.?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 30540
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar