Þarft að minna á gott fyrirtæki í svefnrannsóknum.

 

Á félagsfundi Vífils, félags einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir, fengum við góða kynningu á þessu fyrirtæki.

Svefnrannsóknartækið þeirra er einstaklega nett og þægilegt til svefnrannsókna.

Þegar Flaga flutti úr landi þá var tækniþekking þessara starfsmanna áfram í landinu og ávöxtur þeirra þróunarvinnu er nú orðin öflugt rannsóknartæki og farsæl markaðsvara.

Opinberum stirkjum til svona þróunarvinnu er vel varið og skilar þjóðinni störfum og verðmætum

F.S.


mbl.is Atvinnulausir sérfræðingar í svefnrannsóknum tóku til sinna ráða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband