Laugardagur, 20. nóvember 2010
Greytt fyrir táknmálstúlkun viđskiptavina Tryggin
Oft er spurt til hvers eru öll ţessi sjúklingafélög?? Ţau gera ekki neitt hvort sem er.
Hér hefur Félag heirnarlausra náđ ađ tryggja heyrnarlausu fólki ókeypis táknmálstúlk ţegar ţađ fer í viđtal í TR.
Öll réttindi sem fólk hefur eru tilkomin vegna baráttu og réttindunum verđur einungis viđhaldiđ međ ţví ađ vera á var...đbergi og berjast fyrir réttindunum ţegar ţess ţarf.
Sjúklingafélög eru nauđsinleg m.a. til svona réttindagćslu.
Ég óska Félagi Heyrnarlausra til hamingju međ árangurinn.
Ritađ/Innsett F.S.
Greitt fyrir táknmálstúlkun | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Heilbrigđismál, Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:05 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar um kæfisvefn og fl.
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tilkynningar til félagsmanna
- Tónlist
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Örorkumat og mál öryrkja
Um bloggiđ
Vífill, félag fólks með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir
2 dagar til jóla
Nýjustu fćrslur
- 17.11.2017 SÍBS viđurkenndur framhaldsfrćđsluađili
- 15.7.2016 Um kćfisvefn.
- 21.6.2016 Réttarríkiđ virkar seint.
- 20.6.2016 Loksins komin niđurstađ í máli ÖBÍ gegn Reykjavíkurborg
- 21.10.2015 Er ekki von á hćkkun fyrir lífeyrisţega.?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.