Notendastýrð persónuleg aðstoð og kostnaður við þjónustu við aldraða og fatlaða

 

10.12.2010

http://www.obi.is/um-obi/frettir/nr/660

 

Skýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, unnin fyrir ViVe-Virkari velferð.

Í þessrai skýrslu er fjallað um notendastýrða persónulega aðstoð og tiltekin nokkur dæmi um kostnað við núverandi þjónustu við aldraða og fatlaða á Íslandi. Að skýrslunni unnu Dr. Sveinn Aganrsson frostöðumaður Hagfræðistonfunar HÍ og Þorvarður Atli Þórsson hagfræðingu.

Vive er vinnuhópur sem hefur tekið saman áætlun fyrir íslens stjornvöld um hvernig hægt er að breyta velferðarkerfi þannig ða fatlaðir og aldraðir geti lifað sjálfstæðu lífi utan stofnana.


Skýrslan í heild (767kb)

 

 innsett F.S.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband