LÍF MEĐ LYFJUM

 

Málţing í bođi SÍBS, ţriđjudaginn 22. mars kl. 16:00

í Ţjóđmenningarhúsinu viđ Hverfisgötu.

 

Fjallađ verđur um reynsluna af breyttri og minni greiđsluţátttöku

ríkisins á lyfjum. Hverju ţarf ađ breyta? Hvađ má bćta?

 

 

DAGSKRÁ

Setning

                            Dagný Erna Lárusdóttir, formađur SÍBS.

 

Öndunarfćralyf, sparnađur og lífsgćđi.

                            Hjörleifur Ţórarinsson lyfjafrćđingur.

 

,,Er ríkiđ okkar gćfusmiđur?

                            Salome Arnardóttir, heimilislćknir.

 

Reynslusaga sjúklings.

                            Haraldur Haraldsson.

 

Blóđfitumeđferđ, forvarnir og framtíđin.

                            Dr. Karl Andersen, dósent í hjartalćkningum.

 

Pallborđsumrćđur

 

 

Fundarstjóri Guđmundur Bjarnason, formađur Hjartaheilla.

 

Málţingiđ er öllum opiđ.

 

 

sibs.is

Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga

innsett F.S.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband