Guđmundur Magnússon endurkjörinn formađur ÖBÍ.

http://www.obi.is/utgafa/frettir/nr/941 

22.10.2011  

Á ađalfundi ÖBÍ sem var haldinn á Grand hóteli Reykjavík í dag, 22. október 2011. Á fundinum var Guđmundur Magnússon endurkjörinn formađur bandalagsins til tveggja ára. 

Grétar Pétur Geirsson var endurkjörinn gjaldkeri ÖBÍ til tveggja ára.  

Kosning var um 2 međstjórnendur til tveggja ára, ţar sem ţau Sigríđur Jóhannsdóttir og Sigurđur Ţór Sigurđsson gáfu ekki kost á sér til áframhaldandi starfa.  Fjórir gáfu kost á sér til ţessara embćtta, ţćr Ellen Calmon  frá ADHD samtökunum og Klara Geirsdóttir frá Félagi CP á Íslandi og fengu yfirburđar kosningu.

Ţrír varamenn til eins árs voru kjörnir ţau Jórunn Sörensen frá Félagi nýrnasjúkra, Guđmundur S. Johnsen frá Félagi lesblindra og Frímann Sigurnýasson frá SÍBS. Fimm einstaklingar buđu sig fram í varamannskjörinu. 

Í 5 manna kjörnefnd gaf Guđný Guđnadóttir ekki kost á sér til áframhaldandi starfa og Guđjón Sigurđsson hafđi sagt sig áđur úr kjörnefnd. Ţrír fulltrúa í nefndinni gáfu kost á sér til endurkjörs. Ţau Gísli Helgason, Sigurđur Rúnar Sigursjónsson og Sigurbjörg Ármannsdóttir. Ný í kjörnefnd eru Dagný Erna Lárusdóttir frá SÍBS og Jón Ţorkelsson frá Stómasamtökunum. 

Í 5 manna laganefnd höfđu 2 nefndarmenn sagt sig úr nefndinni og ađ auki gaf Sigríđur Jóhannsdóttir ekki kost á sér til endurkjörs. Tvei fulltrúar gáfu kost á sér til endurkjörs ţeir Guđmundu S. Johnsen, Félagi lesblindra og Björn Hallgrímsson frá SÍBS.   Nýir í laganefnd eru Gísli Helgason frá Blindarvinafélagi Íslands, Örn Ólafsson frá Félagi CP á Íslandi og Guđbjörn Jónsson frá Parkinsonsamtökunum. Tvćr ályktanir voru samţykktar á fundinum. 

  • Ályktun um yfirfćrslu ţjónustu fatlađs fólks frá ríki til sveitarfélaga.
  • Ályktun ađalfundar Öryrkjabandalags Íslands vegna frumvarps ríkisstjórnarinnar til fjárlaga íslenska ríkisins fyrir áriđ 2012.

 Innsett F.S.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband