Kynningarfundur ÖBÍ um nýja byggingarreglugerð

 

 

Viðburðir

| 11 apr.. 2012 | 12 apr.. 2012 »

11.04.2012, kl.13:00 - 15:00 ÖBÍ

Kynningarfundur um nýja byggingarreglugerð

Haldinn í sal ÖBÍ, Hátúni10 á 9. hæð, miðvikudaginn 11. apríl, kl. 13:00-15:00

Kynningarfundur um nýja byggingarreglugerð verður þann 11. apríl næstkomandi frá kl. 13:00 – 15:00. Fundurinn verður haldinn í fundarsal ÖBÍ í Hátúni 10 á 9. hæð. Fulltrúar frá Mannvirkjastofnun og Umhverfisráðuneyti sjá um kynninguna. 

Ný lög um mannvirki tóku gildi 1. janúar 2011 og í framhaldi af því fór fram umfangsmikil vinna við endurskoðun byggingarreglugerðar, sem nú hefur verið undirrituð. Á fundinum verður farið sérstaklega í þau atriði í byggingarreglugerð er tengjast aðgengismálum. Aðgengismál varða okkur öll og tekur ný reglugerð tillit til allra fötlunarhópa.

Aðildarfélög ÖBÍ og ráðuneyti eru hvött til að senda 1-3 fulltrúa á fundinn.

Táknmálstúlkar og rittúlkur verða á staðnum sé þess óskað við skráningu. 

Vinsamlega tilkynnið þátttöku í síðasta lagi þann 2. apríl til Hafdísar ferlimálafulltrúa ÖBÍ  hafdisr@obi.is eða á skrifstofu ÖBÍ í síma 530 6700.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband