Sunnudagur, 8. apríl 2012
Góð frásögn öryrkja af sínu lífshlaupi. Þessi grein á erindi við alla.
Það er oft erfitt að útskíra fyrir helbrigðu fólki hvernig það sé að verða öryrki.
Hér er gömul skólasystir mín að segja sína sögu og gerir það mjög vel.
Það getur hent okkur öll að missa heilsuna og verða öryrkjar. Það hefur enginn búið sig sérstaklega undir það að verða öryrki og þurfa að lifa á bótum og jafnvel á maka sínum.
Það eru ótrúlega miklir fordómar gegn öryrkjum og öllum þeim sem þurfa að lifa á opinberu framfæri, í formi TR-bóta eða annarra bóta.
Stefanía segir vel og skilmerkilega frá sínu lífshlaupi og þetta er góð les ning fyrir okkur öll.
Takk fyrir góða frásögn og grein Stefanía.
Innsett og párað: F.S.
Líklega er ég bara sannur Íslendingur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Örorkumat og mál öryrkja | Aukaflokkar: Greinar um kæfisvefn og fl., Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar um kæfisvefn og fl.
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tilkynningar til félagsmanna
- Tónlist
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Örorkumat og mál öryrkja
Um bloggið
Vífill, félag fólks með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir
1 dagur til jóla
Nýjustu færslur
- 17.11.2017 SÍBS viðurkenndur framhaldsfræðsluaðili
- 15.7.2016 Um kæfisvefn.
- 21.6.2016 Réttarríkið virkar seint.
- 20.6.2016 Loksins komin niðurstað í máli ÖBÍ gegn Reykjavíkurborg
- 21.10.2015 Er ekki von á hækkun fyrir lífeyrisþega.?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.