Nafnasamkeppni fyrir vefrit ÖBÍ

AF:  http://www.obi.is/utgafa/frettir/nr/1075 

22.3.2012

skilafrestur til 27. mars - verðlaun í boði fyrir gott nafn

Til stendur að gefa út vefrænar fréttir ÖBÍ og er undirbúningur í gangi þessa dagana. Um er að ræða mánaðarlegar fréttir sem segja frá því helsta sem er að gerast í málefnum fatlaðs fólks, bæði hérlendis sem og erlendis. Af því tilefni hefur ritnefnd ÖBÍ ákveðið að blása til nafnasamkeppni. Verðlaun verða veitt ef gott nafn berst sem notað verður. Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt sendið vinsamlega tillögur inn á netfangið margret@obi.is fyrir miðnætti 27. mars.

Fyrir hönd ritnefndar,
Margrét Rósa Jochumsdóttir

Innsett: F.S.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband