Miðvikudagur, 11. apríl 2012
Nafnasamkeppni fyrir vefrit ÖBÍ
AF: http://www.obi.is/utgafa/frettir/nr/1075
Til stendur að gefa út vefrænar fréttir ÖBÍ og er undirbúningur í gangi þessa dagana. Um er að ræða mánaðarlegar fréttir sem segja frá því helsta sem er að gerast í málefnum fatlaðs fólks, bæði hérlendis sem og erlendis. Af því tilefni hefur ritnefnd ÖBÍ ákveðið að blása til nafnasamkeppni. Verðlaun verða veitt ef gott nafn berst sem notað verður. Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt sendið vinsamlega tillögur inn á netfangið margret@obi.is fyrir miðnætti 27. mars.
Fyrir hönd ritnefndar,
Margrét Rósa Jochumsdóttir
Innsett: F.S.
Meginflokkur: Örorkumat og mál öryrkja | Aukaflokkur: Fjölmiðlar | Breytt s.d. kl. 19:19 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar um kæfisvefn og fl.
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tilkynningar til félagsmanna
- Tónlist
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Örorkumat og mál öryrkja
Um bloggið
Vífill, félag fólks með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir
268 dagar til jóla
Nýjustu færslur
- 17.11.2017 SÍBS viðurkenndur framhaldsfræðsluaðili
- 15.7.2016 Um kæfisvefn.
- 21.6.2016 Réttarríkið virkar seint.
- 20.6.2016 Loksins komin niðurstað í máli ÖBÍ gegn Reykjavíkurborg
- 21.10.2015 Er ekki von á hækkun fyrir lífeyrisþega.?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.