Tengist öll bölvun kæfisvefni og og svefntruflunum.

 

Það er alltaf að koma í ljós hve mikil áhrif svefntruflanir hafa á heilsu þeirra sem þetta bitnar á.

Nú er það krabbamein.  Fyrir stuttu var málþing um tengsl svefntruflana og Altsheimer og annarra heilabilana.   Æðasjúkdómar,  hjartasjúkdómar,  háþrístingur,  sykursýki,  og fleyra.

Þetta blogg er heimasíða fyrir Vífil, félag fólks með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir og okkur er mikið kappsmál að fá fordómalausa umræðu um hrotur og svefntruflanir.

Ég hvet alla til að ræða við heimilislæknirinn sinn ef þeir telja sig geta verið með svefntruflanir.

Það er frekar einfalt að rannsaka svefntruflanir og meðhöndlunin er hættulaus.  

Góðir sérfræðingar eru til staðar á Lungnadeild LHS í fossvoginum.

F.S.

 


mbl.is Hrotur auka líkur á krabbameini
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband