Mánudagur, 17. september 2012
Opið hús SÍBS alla Mánudaga.
Ég kíkti við í Síðumúla 6 á Opið hús SÍBS sem er alla Mánudaga frá kl 16 og þar til fólk fer.
Þarna er ekki flókin dagskrá. Kaffibolli, og kaka eða kex, skemtilegt fólk til að spjalla við og það besta maður er manns gaman. Allt ókeypis.
Stundum er rætt um eitthvað tengt SÍBS eða ÖBÍ, skrítnar fréttir í fjölmiðlum eða hvað sem fólki langar til að tala um.
Í dag horfðum við á videó um býflugnarækt og fræddumst um býflugnarækt eins viðstaddra. Allt utan skipulagðrar dagskrár.
Einhverntíma var brugðið upp ljósmyndasýningu af myndum úr íslenskri náttúru. Enn er þar Þyngvallamynd þar uppihangandi.
Samverustund með góðu fólki er góð tilbreyting fyrir okkur öll og fleyri mættu kíkja við og njóta þessa.
Félag Lungnasjúklinga kom þessu af stað en nú er þetta fyrir alla félagsmenn aðildarfélaga SÍBS og gesti þeirra. Meira að segja ég er velkominn. Það segir margt um félagsandann og umburðarlyndið þarna.
Vonandi mæta sem flestir framvegis.
F.S.
Meginflokkur: Tilkynningar til félagsmanna | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Menning og listir, Vinir og fjölskylda | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar um kæfisvefn og fl.
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tilkynningar til félagsmanna
- Tónlist
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Örorkumat og mál öryrkja
Um bloggið
Vífill, félag fólks með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir
2 dagar til jóla
Nýjustu færslur
- 17.11.2017 SÍBS viðurkenndur framhaldsfræðsluaðili
- 15.7.2016 Um kæfisvefn.
- 21.6.2016 Réttarríkið virkar seint.
- 20.6.2016 Loksins komin niðurstað í máli ÖBÍ gegn Reykjavíkurborg
- 21.10.2015 Er ekki von á hækkun fyrir lífeyrisþega.?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.