Víða liggja þræðir Framsóknarflokksins...

"

"Auk Jóns voru þau Einar Jón Ólafsson, Hrönn Pétursdóttir, bæði fyrir hönd Reykjavíkurborgar, Ólafur Haraldsson, fyrir hönd Blindrafélagsins og Blindravinafélags Íslands, Elínborg Magnúsdóttir, fyrir hönd Eflingar - stéttarfélags, Sveinn Guðmundsson, fyrir SÍBS, og Hákon Björnsson, fyrir hönd Mosfellsbæjar, kjörin í stjórn Eirar.

Ný stjórn mun koma saman í næstu viku til að fara yfir stöðu Eirar, ákveða næstu skref og móta stefnu varðandi áframhaldið. „Það fer fram kynning á stöðunni og upplýsa þessa nýju aðila um málið," segir Sigurður framkvæmdastjóri Eirar."

 

Sigurður Rúnar Sigurjónsson, fyrrverandi formaður SÍBS, er framkvæmdastjóri Eirar og hann er maðurinn sem hefur verið að koma þessum málum upp á yfirborðið.

Jón Sigurðsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, er formaður stjórnar Eirar.  Enn einn pólitíkusinn sem er dubbaður upp í svona stjórnarstarf.

Ljóst er að Sjálfstæðisflokkurinn hefur misst spón úr sínum aski, og sinna aflóga pólitíkusa. 

Vonandi nær nýa stjórn Eirar að tryggja framtíð hjúkrunarheymilisins og líka þeirra einstaklinga sem keyptu sinn hluta í þjónustuíbúðunum með því að kaupa sér búseturétt þar.

Þeð verður erfitt að leysa þessi vandamál og það er mikilvægt að nýja stjórnin standi sog vel í því starfi.

Innfært:  Frímann

 


mbl.is Jón nýr formaður stjórnar Eirar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband