Laugardagur, 15. desember 2012
Víða liggja þræðir Framsóknarflokksins...
"Auk Jóns voru þau Einar Jón Ólafsson, Hrönn Pétursdóttir, bæði fyrir hönd Reykjavíkurborgar, Ólafur Haraldsson, fyrir hönd Blindrafélagsins og Blindravinafélags Íslands, Elínborg Magnúsdóttir, fyrir hönd Eflingar - stéttarfélags, Sveinn Guðmundsson, fyrir SÍBS, og Hákon Björnsson, fyrir hönd Mosfellsbæjar, kjörin í stjórn Eirar.
Ný stjórn mun koma saman í næstu viku til að fara yfir stöðu Eirar, ákveða næstu skref og móta stefnu varðandi áframhaldið. Það fer fram kynning á stöðunni og upplýsa þessa nýju aðila um málið," segir Sigurður framkvæmdastjóri Eirar."
Sigurður Rúnar Sigurjónsson, fyrrverandi formaður SÍBS, er framkvæmdastjóri Eirar og hann er maðurinn sem hefur verið að koma þessum málum upp á yfirborðið.
Jón Sigurðsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, er formaður stjórnar Eirar. Enn einn pólitíkusinn sem er dubbaður upp í svona stjórnarstarf.
Ljóst er að Sjálfstæðisflokkurinn hefur misst spón úr sínum aski, og sinna aflóga pólitíkusa.
Vonandi nær nýa stjórn Eirar að tryggja framtíð hjúkrunarheymilisins og líka þeirra einstaklinga sem keyptu sinn hluta í þjónustuíbúðunum með því að kaupa sér búseturétt þar.
Þeð verður erfitt að leysa þessi vandamál og það er mikilvægt að nýja stjórnin standi sog vel í því starfi.
Innfært: Frímann
Jón nýr formaður stjórnar Eirar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar um kæfisvefn og fl.
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tilkynningar til félagsmanna
- Tónlist
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Örorkumat og mál öryrkja
Um bloggið
Vífill, félag fólks með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir
336 dagar til jóla
Nýjustu færslur
- 17.11.2017 SÍBS viðurkenndur framhaldsfræðsluaðili
- 15.7.2016 Um kæfisvefn.
- 21.6.2016 Réttarríkið virkar seint.
- 20.6.2016 Loksins komin niðurstað í máli ÖBÍ gegn Reykjavíkurborg
- 21.10.2015 Er ekki von á hækkun fyrir lífeyrisþega.?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.