Föstudagur, 18. janúar 2013
Bergþóra Fjölnisdóttir, nýr starfsmaður ÖBÍ
18.1.2013
Þorbera Fjölnisdóttir, ráðgjafi við öryrkja og aðstandendur um réttindi þeirra og skyldur.
Þorbera hefur verið ráðin í hálfa stöðu ráðgjafa. Hún sinnir því starfi á móti Guðríði Ólafsdóttur sem verði hefur félagsmálafulltrúi ÖBÍ til fjölda ár í fullu starfi, en hefur nú minnkað starfshlutfall sitt í hálft stöðugildi.
Starf Þorberu felst einkum í að veita ráðgjöf til öryrkja og aðstandenda um réttindi þeirra og skyldur. Mikilvægur liður í því sambandi eru samskipti við stofnanir sem snerta málaflokkinn vegna stjórnvaldsákvarðana s.s. við Tryggingastofnun Ríkisins, Sjúkratrygginga Íslands, lífeyrissjóði, og fleiri aðila. Þá er eftirlit með réttinda- og hagsmunamálum öryrkja í samvinnu við starfsfólk skrifstofu bandalagsins eitt af þeim verkefnum sem stöðugt þarf að vinna að.
Hún er fulltrúi ÖBÍ í EAPN (European Anti Poverty Network) sem eru evrópusamtök sem vinna gegn fátækt og félagslegri einangrun. Hún er einnig virk í kjarahópi ÖBÍ og talskona Kvennahreyfingar ÖBÍ síðastliðin ár.Þorberu er óskað velfarnaðar í starfi.
Meginflokkur: Tilkynningar til félagsmanna | Aukaflokkar: Bloggar, Örorkumat og mál öryrkja | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar um kæfisvefn og fl.
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tilkynningar til félagsmanna
- Tónlist
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Örorkumat og mál öryrkja
Um bloggið
Vífill, félag fólks með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir
337 dagar til jóla
Nýjustu færslur
- 17.11.2017 SÍBS viðurkenndur framhaldsfræðsluaðili
- 15.7.2016 Um kæfisvefn.
- 21.6.2016 Réttarríkið virkar seint.
- 20.6.2016 Loksins komin niðurstað í máli ÖBÍ gegn Reykjavíkurborg
- 21.10.2015 Er ekki von á hækkun fyrir lífeyrisþega.?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.