Íslenskt lyfjafyrirtæki á spáni.

 

Það er alltaf gaman að sjá þegar íslenskum aðilum gengur vel í uppbyggingu á starfsemi erlendis.  

Gaman að sjá að hópur íslenskra fjárfesta eru aðilar að þessu fyrirtæki.

Innsett: F.S.


mbl.is Lyfjaútrásin til Spánar stóðst hrunið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Tek undir þetta ef það var ekkert hanki panki hjá þessu fyrirtæki eins og hjá útrásarvíkingunum.

Kveðja frá Houston.

Jóhann Kristinsson, 15.2.2013 kl. 03:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband