Tengsl svefnleysis, ofþyngdar og kæfisvefns.

 

Hér á síðunni hefur oft verið byrtar greinar sem staðfesta tengslin á milli svefns,  ofþyngdar  og  kæfisvefns.  

Sé svefni ónógur þá virðist líkaminn leitast við að bæta sér orkuleysið upp með aukinni sykurneyslu  eða annarskonar kolvetnaneyslu.

Því er grundvallaratriði að fá nægilegan svefn og hvíld.

 

innsett: F.S.


mbl.is Svefnleysi eykur hættu á ofþyngd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband