Þriðjudagur, 11. mars 2014
17. mars kl. 17:00 í SÍBS-húsinu Síðumúla 6, 2.h. Allir velkomnir. Kaffiveitingar.
Fræðsluerindi um berkla og aðrar smitógnir
Um 8 milljónir manna smitast af berklum árlega. Með auknum hreyfanleika vinnuafls og fjölgun ferðamanna aukast líkur á að berklaveiki geti borist hingað til lands. Um þetta ræðir dr. Haraldur Briem, sóttvarnaryfirlæknir. Hann kemur í erindi sínu inn á inflúensu og nýja stofna hennar, sem hafa verið að skjóta upp kollinum. Einnig ræðir hann um bráðalungnabólgu, sem er tiltölulega ný af nálinni. Gert er ráð fyrir að erindið sé um 25 mínútur að lengd, og svo svarar Haraldur spurningum á eftir.
Fyrirlesturinn er þann 17. mars kl. 17:00 í SÍBS-húsinu Síðumúla 6, 2.h. Allir velkomnir. Kaffiveitingar.
Innsett: F.S.
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar um kæfisvefn og fl.
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tilkynningar til félagsmanna
- Tónlist
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Örorkumat og mál öryrkja
Um bloggið
Vífill, félag fólks með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir
20 dagar til jóla
Nýjustu færslur
- 17.11.2017 SÍBS viðurkenndur framhaldsfræðsluaðili
- 15.7.2016 Um kæfisvefn.
- 21.6.2016 Réttarríkið virkar seint.
- 20.6.2016 Loksins komin niðurstað í máli ÖBÍ gegn Reykjavíkurborg
- 21.10.2015 Er ekki von á hækkun fyrir lífeyrisþega.?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.12.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.