Fræðslufundur næsta fimmtudag kl: 19:30 - Góður svefn - grunnstoð andlegrar og líkamlegrar heilsu

 

Fræðslufundur

Góður svefn - grunnstoð andlegrar og líkamlegrar heilsu

 

Gigtarfélagið og Samtök psoriasis- og exemsjúklinga standa fyrir fræðslufundi fimmtudaginn 20. mars n.k. kl. 19:30.

Erla BjörnsdóttirFyrirlesari verður Erla Björnsdóttir með erindið:

„Góður svefn - grunnstoð andlegrar og líkamlegrar heilsu".

Í fyrirlestrinum verður m.a. fjallað um svefn og langvarandi svefnleysi og nokkur úrræði við því.

Erla er sálfræðingur sem hefur sérhæft sig í hugrænni atferlismeðferð við svefnleysi (HAM-S) og sinnt þeirri meðferð undanfarin ár.  

 

Staður: Gigtarfélag Íslands Ármúla 5, 2.hæð.

Stund: 20. mars kl: 19:30

 

Allir velkomnir

 

Innsett F.S.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband