Föstudagur, 24. október 2014
45 samtök mótmæla niðurskurði til LSH
http://www.ruv.is/frett/44-samtok-motmaela-nidurskurdi-til-lsh
Fyrst birt: 23.10.2014 10:06, Síðast uppfært: 23.10.2014 11:37 Flokkar: Innlent, Heilbrigðismál
Samtökin gagnrýna meðal annars bágan húsnæðiskost Landspítalans. Hér sjást fötur sem stillt hefur verið upp vegna leka.
Fulltrúar 44 samtaka mótmæla harðlega að til standi að lækka framlög til rekstur Landspítala - háskólasjúkrahúss. Í ályktun segir að við blasi að rekstrarfé sem gert er ráð fyrir í fjárlögum, dugi ekki til að sjúkrahúsið geti veitt þá þjónustu sem lög kveða á um.
Í ályktun samtakanna segir að niðurskurður samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar kunni að valda ómældum kostnaði fyrir spítalann og alla sem njóta þjónustu hans og þess öryggis sem því fylgir að hafa aðgang að sérhæfðri heilbrigðisþjónustu."
Þá segir: Til að Ísland geti talist velferðarríki verður heilbrigðisþjónusta landsins að standast þær kröfur sem gerðar eru til sjúkrahúsa á Norðurlöndum." Skorað er á ríkisstjórn, fjárlaganefnd og Alþingi að breyta fjárlagafrumvarpinu.
Meðal þeirra samtaka sem skrifa undir álytkunina eru Félag eldri borgara í Reykjavík, Hjartaheill, Krabbameinsfélag Íslands, Landssamtökin Þroskahjálp, SÍBS og Öryrkjabandalag Íslands.
Ályktunin í heild. (pdf)
Innsett: F.S.
Meginflokkur: Heilbrigðismál | Aukaflokkar: Kjaramál, Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:12 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar um kæfisvefn og fl.
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tilkynningar til félagsmanna
- Tónlist
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Örorkumat og mál öryrkja
Um bloggið
Vífill, félag fólks með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir
2 dagar til jóla
Nýjustu færslur
- 17.11.2017 SÍBS viðurkenndur framhaldsfræðsluaðili
- 15.7.2016 Um kæfisvefn.
- 21.6.2016 Réttarríkið virkar seint.
- 20.6.2016 Loksins komin niðurstað í máli ÖBÍ gegn Reykjavíkurborg
- 21.10.2015 Er ekki von á hækkun fyrir lífeyrisþega.?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.