Fimmtudagur, 13. nóvember 2014
Frí öndunarmæling 13. nóvember
Samtök lungnasjúklinga og SÍBS bjóða fría öndunarmælingu fimmtudaginn 13. nóvember í SÍBS-húsinu Síðumúla 6, á 2. hæð (lyfta) kl. 13 til 16.
Hafir þú grun um að þú hafir lungnasjúkdóm en ert ekki nú þegar undir eftirliti heilbrigðisstarfsfólks vegna þess, þá er þessi öndunarmæling í boði fyrir þig. Talið er að margir séu með lungnasjúkdóm og viti ekki af því.
Helstu ástæður fyrir því þú ættir að fara í öndunarmælingu eru:Helstu ástæður fyrir því þú ættir að fara í öndunarmælingu eru:
Þú ert, eða hefur verið reykingamaður
Þú ert eldri en 40 ára Þú hefur haft hósta í langan tíma
Þú getur ekki gengið upp stiga án þess að að upplifa mæði Þú hefur fundið fyrir aukinni mæði síðastliðin ár
Þú hefur fundið fyrir hvæsandi öndun undanfarin ár Þú getur ekki þjálfað þig (hreyft þig) eins mikið og áður
Þú hefur einhverjar áhyggjur af lungnaheilsu þinni Þér líður eins og þú fáir ekki nóg loft
Þú finnur fyrir verk við inn- eða útöndun
Gert í samstarfi við fagdeild lungnahjúkrunarfræðinga, göngudeild A3 á LSH og Reykjalund.
Ekki er hægt að panta tíma í mælingu fyrirfram, aðeins er hægt að koma á staðinn og taka númer.
Innsett: F.S.
Meginflokkur: Heilbrigðismál | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 05:16 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar um kæfisvefn og fl.
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tilkynningar til félagsmanna
- Tónlist
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Örorkumat og mál öryrkja
Um bloggið
Vífill, félag fólks með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir
337 dagar til jóla
Nýjustu færslur
- 17.11.2017 SÍBS viðurkenndur framhaldsfræðsluaðili
- 15.7.2016 Um kæfisvefn.
- 21.6.2016 Réttarríkið virkar seint.
- 20.6.2016 Loksins komin niðurstað í máli ÖBÍ gegn Reykjavíkurborg
- 21.10.2015 Er ekki von á hækkun fyrir lífeyrisþega.?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.