Fyrirbyggjandi aðgerðir í boði SÍBS

 

SÍBS hefur lagt sig eftir því að efla fyrirbyggjandi aðgerðir til að koma í veg fyrir lífsstílssjúkdóma.

Hjartaheilla og SÍBS-lestin hefur oft farið um landið og boðið upp á ókeypis mælingar blóðþrýstingi, blóðsykri, blóðfitu, súrefnismettun blóðs og stundum líka boðið upp á öndunarmælingar.

Fólk ætti að nýta sér þessi tilboð og fá athugun á þessum þáttum heilsu sinnar ókeypis hjá SÍBS og aðildarfélögum þess.

Innsett: F.S.


mbl.is 60% með háþrýsting
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband