Föstudagur, 13. apríl 2007
Hvaða máli skiptir hver veitir öldruðum þjónustuna ?
Hvaða máli skiptir hver veitir öldruðum þjónustuna ?
Er ekki aðal málið að bæta þá þjónustu sem er í boði fyrir aldraða ?
Þegar ráðherrar koma sér í fjölmiðla með svona nefndaskipan rétt fyrir kosningar, þá finnst mér að fréttamenn mættu gera smá úttekt á öllum þeim nefndum sem hafa verið skipaðar til að skoða þessi öldrunarmál almennt og einnig allar nefndirnar sem hafa fjallað um verkaskiptingu á milli ríkis og sveitafélaga, eða þá flutning málaflokks fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga.
Af hverju breytir Sif ekki þeim lögum/reglugerðum sem skylda aldraða til að borga stóran hluta af lífeyri sínum fyrir dvöl á hjúkrunarheymilum á meðan yngra fólk (t.d. með mynnistap) sem býr á hjúkrunarheymili þarf að borga mun minna ??????????????????'
Hér er virkilega verið að mismuna fólki eftir aldri, sem er brot á stjórnarskránni.
Ekki endalaust vera að skipa nefndir. Það er kominn tími tilað bæta kjör aldraðra og afnema skerðingarlögin "Lög um aldraða..."
Ekki fleyri nefndir um keisarans skegg......
F.S.
Nefnd skoðar mögulega tilfærslu í málefnum aldraðra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar um kæfisvefn og fl.
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tilkynningar til félagsmanna
- Tónlist
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Örorkumat og mál öryrkja
Um bloggið
Vífill, félag fólks með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir
349 dagar til jóla
Nýjustu færslur
- 17.11.2017 SÍBS viðurkenndur framhaldsfræðsluaðili
- 15.7.2016 Um kæfisvefn.
- 21.6.2016 Réttarríkið virkar seint.
- 20.6.2016 Loksins komin niðurstað í máli ÖBÍ gegn Reykjavíkurborg
- 21.10.2015 Er ekki von á hækkun fyrir lífeyrisþega.?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 30341
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.