Enn meiri kolefnisjöfnun....

 

Þetta byrjar vel.  

Gaman hefði verið að tengja þessa "kolefnisjöfnun" við t.d. ræktun Hekluskóga.    Það hefur verið skortur á fjármagni til að koma Hekluskógaverkefninu vel af stað.   Þetta er stórhuga verkefni, Hekluskógar. 

Ég auglýsi eftir stórhuga aðila til að taka þátt í kolefnisjöfnun og eyrnarmerkja þátttökuna því að peningurinn fari í Hekluskóga verkefnið.

Hekluskógar binda ekki BARA útblástur í andrúmsloftinu heldur binda Hekluskógar einnig vikur / ösku og önnur jarðefni og koma í veg fyrir uppblástur þar og rykstróka niður í nærliggjandi byggðir.

 Með Hekluskógum er því verið að slá tvær flugur í einu höggi ( einu landgræðsluátaki...).

Allt fyrir umhverfið og heilnæmt andrúmsloft.....                               F.S.


mbl.is Allir bílar stjórnarráðsins verða kolefnisjafnaðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband