Fimmtudagur, 3. maí 2007
Vilt þú styðja öfluga almannaþjónustu fyrir alla ?
Þú getur tekið þátt í undirskriftaherferð evrópskrar verkalýðshreyfingar til eflingar almannaþjónustunni!
Markmiðið er að safna milljón undirskriftum og á söfnuninni að vera lokið um 20. maí!
Ef þú hefur áhuga á að taka þátt í þessu þá geturðu skruifað undir á síðunni http://www.petitionpublicservice.eu/is
Leiðbeiningar. Þú smellir á http://www.petitionpublicservice.eu/is og þá blasa við þrír gluggar:
- Í þann fyrsta skrifar þú nafn þitt
- Í þann næsta tölvupóstfangið þitt
- Fyrir land velur þú Iceland
Þú færð síðan sendan tölvupóst til staðfestingar undirskriftinni, opnar hann og smellir á viðeigandi línu.
Hér fylgir þýðing á enskum texta á síðu ETUC sem opnast þegar þú skrifar undir:
ÖFLUG ALMANNAÞJÓNUSTA ÖLLUM TIL HANDA!
Þess vegna skorum við á framkvæmdanefnd Evrópusambandsins að leggja fram drög evrópskri löggjöf um almannaþjónustu sem miðar að eftirfarandi:
Að veita forgang þeim almannahagsmunum sem felast í almannaþjónustu
að tryggja að allir hafi aðgang að almannaþjónustu
að styrkja almannaþjónustu til að tryggja grundvallaréttindi borgaranna
að tryggja meira lagalegt öryggi þannig að þróa megi almannaþjónustu sem byggð er á varanlegum grunni
að skjóta traustum lagalegum stoðum undir almannaþjónustuna og tryggja hana þannig fyrir ágangi sem byggist á hugmyndafræði hins frjálsa markaðar
Þetta verður hver og einn aðgera upp við sig. F.S.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Tilkynningar til félagsmanna | Breytt s.d. kl. 15:09 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar um kæfisvefn og fl.
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tilkynningar til félagsmanna
- Tónlist
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Örorkumat og mál öryrkja
Um bloggið
Vífill, félag fólks með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir
348 dagar til jóla
Nýjustu færslur
- 17.11.2017 SÍBS viðurkenndur framhaldsfræðsluaðili
- 15.7.2016 Um kæfisvefn.
- 21.6.2016 Réttarríkið virkar seint.
- 20.6.2016 Loksins komin niðurstað í máli ÖBÍ gegn Reykjavíkurborg
- 21.10.2015 Er ekki von á hækkun fyrir lífeyrisþega.?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.